14.9.2009 | 07:49
Er nú loks komið að heimilum í landinu ?
Þessi tæra vinstri ríkisstjórn sem var mynduð í byrjun feb á þessu ári setti sér markmið um að slá skjaldborg um heimili landsins - sú skjaldborg sem hún lofaði fólkinu er a.m.k ekki enn komin - þessi félagshyggjustjórn hefur lítið eða ekkert gert fyrir hag heimilanna og hefur þessi skjaldborg frekar verið kölluð tjaldborg.
Það er auðvitað erfitt fyrir flokk eins og sf að koma fram með einhverjar lausnir þegar þeir hafa þá einu trú og sannfæringu að með aðild að ESB þá sé það lausn allra mála.
Eitt hér að lokum:
Það væri lang hreinlegast ef þessi tæra vinstri ríkisstjórn myndi viðurkenna að þeir hefðu mestan áhuga að byggja hér upp miðstýrt forræðishyggjusamfélag
Róttækari aðgerðir til handa heimilum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.