16.9.2009 | 07:37
Gæti það verið ?
Á sínum tíma var það þannig að JS átti engra annarra kosta völ en að taka við formennsku í Samfylkingunni þar sem enginn annar var tilbúinn eða gat axlað ábyrgð á því að taka við keflinu af ISG.
Það var aldrei hennar vilji að taka við flokknum en vegna leiðtogaskorts var þetta niðurstaðan.
Það kom fram hjá Ingva Hrafni í þætti hans Hrafnaþingi á INN í gær að þær sögur gengu nú um bæjinn að JS hyggðist draga sig í hlé og bætti því við að JS eyddi mestum tíma sínum heima hjá sér - Ekki veit ég neitt hvort þetta sé rétt eða ekki en eitt er víst að margir vilja meina að JS sé nánast horfin af sjónvarsviðinu OG talað er um að hún forðist erlenda fréttamenn. Það er ekki gott á þessum tíma sem við þurfum sterkan leiðtoga til að leiða þjóðina - Nú hlytur maður að spyrja sig er ISG að snúa til baka í pólitíkina og taka við af JS sem forsætisráðherra og hleypa JS í frí frá stjórnmálum sem hún ætlaði sér þegar hún var nauðbeygð til að taka við flokknum ? gæti það verið ?
Það var aldrei hennar vilji að taka við flokknum en vegna leiðtogaskorts var þetta niðurstaðan.
Það kom fram hjá Ingva Hrafni í þætti hans Hrafnaþingi á INN í gær að þær sögur gengu nú um bæjinn að JS hyggðist draga sig í hlé og bætti því við að JS eyddi mestum tíma sínum heima hjá sér - Ekki veit ég neitt hvort þetta sé rétt eða ekki en eitt er víst að margir vilja meina að JS sé nánast horfin af sjónvarsviðinu OG talað er um að hún forðist erlenda fréttamenn. Það er ekki gott á þessum tíma sem við þurfum sterkan leiðtoga til að leiða þjóðina - Nú hlytur maður að spyrja sig er ISG að snúa til baka í pólitíkina og taka við af JS sem forsætisráðherra og hleypa JS í frí frá stjórnmálum sem hún ætlaði sér þegar hún var nauðbeygð til að taka við flokknum ? gæti það verið ?
![]() |
Fóru ekki tómhentir heim |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 33
- Sl. sólarhring: 163
- Sl. viku: 189
- Frá upphafi: 899184
Annað
- Innlit í dag: 31
- Innlit sl. viku: 163
- Gestir í dag: 31
- IP-tölur í dag: 31
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.