18.9.2009 | 08:28
Þetta er búið
Það skiptir nákvæmlega engu máli hvað þetta fólk ákveður að gera eða gera ekki hvort það ætlar eða ætlar ekki að starfa áfram með eða móti Borgarahreyfingunni því þessi hreyfing er rúin trausti og ekkert annað eftir en þessi eina ákvörðun að leggja þessa hreyfingu niður
Hafa ber í huga að aðeins 17% tók þá í stjórnarkjöri - þingflokkinn klofinn - menn eiga að hætta þessu - þetta er búið
Hafa ber í huga að aðeins 17% tók þá í stjórnarkjöri - þingflokkinn klofinn - menn eiga að hætta þessu - þetta er búið
![]() |
Óvíst um frekara samstarf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.