18.9.2009 | 23:44
Hvað meinar Jóhanna ?
Erfitt er að skylja orð Jóhönnu Sigurðardóttur í kvöld öðruvísi en hún sé nánast að hóta stjórnarandstöðunni og hafi að virðist vera ekki mikinn áhuga á samstarfi við hana í þessu erfiða máli.
Reynar hófst þetta Icesave mál ekki með það að hafa samráð við stjórnarandstöðuna - skrifað var undir 5.júni þegar könnunarviðræður áttu bara vera í gangi - komið var heim með handónýtan samning OG það var hlutverk stjórnarandstöðunnar ásamt ábyrgum öflum innan vg að bjarga því sem bjargað varð með hagsmuni Íslendinga að leiðarljósi - hvar voru þeir þegar menn skrifuðu undir þennan samning í skjóli nætur fjarri þingi og þjóð -
Trúnaður og allt leyndó - þetta er sagt að sé að beiðni Breta og Hollendinga - er það svo ?
![]() |
Hafna því að hafa rofið trúnað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:46 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 898973
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.