23.9.2009 | 20:30
Ţví miđur
Ţetta verđur erfiđur vetur ţví annar stjórnarflokkana er einsmálsflokkur og trúir ţví ađ ESB- ađild bjargi hér öllu og hinn stjórnarflokkurinn er á móti atvinnuuppbyggingu.
Allar líkur eru fyrir ţví ađ stýrivextir haldist óbreyttir - stöđugleikasáttmálinn er í uppnámi - fólk er ađ flýja landiđ í stórum stíl - alla framtíđarsýn vantar hjá núverandi ríkisstjórn OG mikil óvissa ríkir í ţjóđfélaginu og virđist vera sem ríkisstjórnin sé algerlega ráđţrota og vandamálin hrannast upp - vonleysi er ađ grípa um sig í stórum stíl - ţví miđur -
![]() |
Vaxtaákvörđun á morgun markar straumhvörf |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 5
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 898988
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.