16.10.2009 | 07:54
Sjálfstæðisflokkurinn
Þessi könnun kemur í sjálfu sér engum á óvart. Sjálfstæðisflokkurinn mælist nú með 34.8% fylgi og myndi bæta við sig 6 þingmönnum. Ábyrgur og skeleggur málflutningur Sjálfstæðismanna er að skila sér. Og þessi könnun sýnir enn og aftur að Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti stjórnmálaflokkur landsins.
Ríkisstjórnin rétt héldi velli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óðinn.... þú ert náttúrulega að grínast.... og tekst það vel
Jón Ingi Cæsarsson, 16.10.2009 kl. 08:28
Batnandi mönnum ( fólki ) er best að lifa. Fólk er að vakna upp við vondan draum, þeir sem muna eftir fyrri vinstri stjórnum létu ekki blekkjast, en furðu margir þó.
Björn Jónsson, 16.10.2009 kl. 11:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.