19.10.2009 | 14:28
19.10.2009
Þessi dagsetning verður lengi í minnum höfð þegar Icesave stjórnin skrifað undir fulla uppgjöf gagnvart Bretum og Hollendingum.
Ekki kom það mér á óvart að fjölmiðlar fengju ekki að vera viðstaddir enda hjá þessari ríkisstjórn á allt að vera upp á borðið og gegnsæi.
5.júní skrifaði Svavar Gestsson undir Icesave samninginn fyrir hönd Icesavestjórnarinnar - 2 dögum fyrr sagði Steingrímur J. Sigfússon á alþingi að aðeins könnunarviðrður væru í gangi.
Þingmenn Samfylkingarinnar voru tilbúnir að samþykkja samninginn án þess að sjá hann.
Ég vil fyrir hönd Breta og Hollendinga að óska Icesave stjórninni til hamingju með vel unnin störf.
![]() |
Kvittað fyrir Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 5
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 898971
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og við leyfum þeim að komast upp með þetta..
Anna Grétarsdóttir (IP-tala skráð) 19.10.2009 kl. 14:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.