19.10.2009 | 14:28
19.10.2009
Þessi dagsetning verður lengi í minnum höfð þegar Icesave stjórnin skrifað undir fulla uppgjöf gagnvart Bretum og Hollendingum.
Ekki kom það mér á óvart að fjölmiðlar fengju ekki að vera viðstaddir enda hjá þessari ríkisstjórn á allt að vera upp á borðið og gegnsæi.
5.júní skrifaði Svavar Gestsson undir Icesave samninginn fyrir hönd Icesavestjórnarinnar - 2 dögum fyrr sagði Steingrímur J. Sigfússon á alþingi að aðeins könnunarviðrður væru í gangi.
Þingmenn Samfylkingarinnar voru tilbúnir að samþykkja samninginn án þess að sjá hann.
Ég vil fyrir hönd Breta og Hollendinga að óska Icesave stjórninni til hamingju með vel unnin störf.
Kvittað fyrir Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og við leyfum þeim að komast upp með þetta..
Anna Grétarsdóttir (IP-tala skráð) 19.10.2009 kl. 14:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.