27.10.2009 | 07:22
Bandaríkjamenn sitja uppi með þennan forseta
Að taka ákvarðanir er kanski ekki sterkasta hlið Obama hins nýja forseta bandaríkjanna sem samkvæmt skoðanakönnunum hefur misst meira fylgi en menn hefðu trúað að gæti gerst. EN þetta er nú sá forseti sem bandaríkjamenn kusu yfir sig og sitja uppi með. Þeir höfðu sterkan forseta G.W Bush sem þorði að taka ákvaðanir og áttu möguleika að velja sterkan einstakling John McCain sem hafði reynslu og veit út á hvað hlutirnir ganga. OG því sitja þandaríkjamenn uppi með Barack Obama
![]() |
Obama flýtir sér hægt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nýjustu færslur
- Hafa brugðist gíslunum sem hafa verið í haldi Hamas frá 07.10.23
- Ísrael staðfestir fimm skylirði um framtíð Gaza og þjóðkrikja...
- Hver er grundvallarmunurinn á Donald Trump og esb - stjórninn...
- Hversvegna getur Samfylkingin og Viðreisn unnið beint í aðlög...
- Þessu brjálæði hryðjuverkasamtakanna Hamas verður að ljúka
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.8.): 16
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 100
- Frá upphafi: 906112
Annað
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 88
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.