28.10.2009 | 07:42
Helgi Hjörvar
Verður maður ekki að óska Helga Hjörvari til hamingju með embættið og velfarnaðar.
Því miður held ég að hlutirnir eigi aldrei eftir að verða eins í samskiptum okkar við þessar þjóðir þ.e fyrir utan Færeyinga sem stóðu alltaf með okkar -
Helgi Hjörvar verður forseti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hinar þjóðirnar standa líka með okkur Óðinn og hafa alltaf gert. Það var ekkert vit í það hjá þeim að ausa peningum í þjóðina í því andrúmslofti græðgi og spillingar sem hér var búið að koma á. Mundirðu ausa áfengi í alka sem er að ofurölvi, ælandi í ræsinu að drepa sig á drykkju? Nei, þú setur hann í meðferð. Og SVO gefurðu honum slatta að drekka ef hann langar enn til þess
Það er í raun of mikil hætta á að sjálfstæðisflokkurinn komist hér aftur til valda í kjölfar þess að Steingrímur og Jóhanna og þeirra flokkar koma okkur út úr þeim ógöngum sem íhaldið kom okkur í, til að hægt sé að lána þjóðinni pening. Þeir mundu nefnilega koma honum í vasa sjálfra sín því eins og alþjóð veit gengur sjálfstæðisflokkurinn út á það að maka krókinn fyrir einstaklingana á kostnað alþýðunnar. Og það eina sem þeir vilja sem kjósa flokkinn og eru ekki í "in" liðinu er að komast í "in" liðið.
Til hamingju með embættið Helgi Hjörvar, leiðinlegt að um þessa gleðilegu stöðu skuli vera fjallað í sambandi við svona leiðindahluti í hverju einasta bloggi við fréttina.
Rúnar Þór Þórarinsson, 28.10.2009 kl. 12:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.