7.11.2009 | 09:24
Steingrímur J. Sigfússon
Steingrímur J. Sigfússon formaður vg segir að Íslendingar hafi ekki áhuga á að ganga í ESB. Nýleg könnun sýndi að aðeins 29% vildi aðild að ESB.
OG ef marka má landsfundarályktun vg
" Vinstrihreyfingin grænt framboð telur nú sem fyrr að hagsmunum Íslands sé best borgið utan Evrópusambandsins. "
Við sem berjast fyrir fullveldi íslands og auðlyndum okkar hljóta að fagna þessari yfirlýsingu fjármálaráðherra.
Það er því greinilegt að ríkisstjórnin er þrælklofin í þessu máli ( eins og öllum öðrum ) og spurning hvort hún eigi að sitja áfram.
ÁFRAM ÍSLAND - EKKERT ESB !!!
![]() |
Ummæli fjármálaráðherra vekja athygli í Brussel |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 898973
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eru tvær ríkisstjórnir í landinu...
Birgir Viðar Halldórsson, 7.11.2009 kl. 09:48
Nei Birgi Viðar, það er engin ríkisstjórn í landinu....
Sigurður Þorsteinsson, 7.11.2009 kl. 10:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.