7.11.2009 | 11:33
Sjálfstæðisflokkurinn
Ég vil bara óska Reyknesingum til hamingju með undirritun þessa merka samnings sem er mjög góð tíðindi fyrir þá og þá atvinnuuppbyggingu sem hér á landi þarf að fara fram.
Ríkisstjórn aðgerðaleysis ætti að horfa til Árna Sigfússonar og Sjálfstæðisflokksins hvernig standa á að atvinnuuppbyggingu - það er ekki nóg að vera jákvæður fyrir uppbyggingu ef engar ákvarðnair eru teknar - eða þá að skrifa undir eitthvað eins og stöðugleikasáttmála þar sem ekki eigi að bregða fæti fyrir framkvæmdir og standa ekki við það -
180.000 fm fyrir gagnaver | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
jújú þá er nú betra að skrifa undir eitt stikki skurðstofur,eitt stikki stóriðja,eitt stikki gagnaver.eitt stikki...........hvar eru framkvæmdirnar ?
zappa (IP-tala skráð) 7.11.2009 kl. 13:14
zappa - frv. heilbriðgðisráðherra stoppaði skurðstofuverkefnið og umhverfisráðherra hefur reynt hvað hún getur til að bregða fæti fyrir helguvík - það er erfitt að hefja framkvæmdir með ríkisstjórn sem er gerir allt sem hún getur til að tefja og bregða fæti fyrir því að þær hefjist
Óðinn Þórisson, 7.11.2009 kl. 13:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.