12.11.2009 | 23:04
ER ekki frábært að hafa svona tæra ríkisstjórn ?
Ég styð ríkisstjórnina heilshugar á þeirri för sem þeir eru að drepa þjóðina í brjálæðislegum sköttum. En þeim er vorkunn þetta er það eina sem þeir kunna er að skattpína okkur - þeir vita því miður ekki og skylja ekki að það þarf að fjölga störfum til að fleiri borgi skatta.
Það þarf að auka veltuna í þjóðfélaginu og nú þurfum við ríkisstjórn sem hefur lausnir sem lúta að einhverju öðru en að skattpína almenning - þeir stóðu sig afar vel fyrir hönd breta&hollendinga í Icesave. Það er sérstaka gleðiefni að hafa ríkisstjórn þar sem annar stjórnarflokkurinn er alfarið á móti einkaframtaki og leggur hatur á allt sem að því snýr og hinsvegar flokk sem telur að lausn allra mála sé ESB - þessi ríkisstjórn mun sitja út kjörtímabilið - ENDA TILBÚNIR AÐ SETJA DRÁPSKLIFJAR á komandi kynslóðir með Icesave og skattpína þjóðina - það sem skiptir máli er þessi tæra vinstristjórn - annað er aukaatriði - það er bara þannig -
Líst afar illa á hugmyndirnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.