14.11.2009 | 09:57
Þjóðfundur 2009
Það má spyrja sig í hvaða umboði þetta fólk er mætt þarna ?
Að sjálfsögðu er maður vongóður um að eitthvað jákvætt komi út úr þessum fundi þó ég dragi það í efa. Það er að sjálfsagt að fólk komi saman og spjalli saman með kaffibolla í hendi. Svo er það stóra vandamálið sem er þessi tæra vinstri stjórn sem er við völd á Íslandi í dag. Það er ekki þeirra stíll að hlusta á eða fara eftir því sem aðrir benda á. Dæmi Mats Josefsson ráðgjafi ríkisstjórnarinnar við endurreisn bankanna sem hefur gagnrýnt vinstri stjórnina harðlega. Ríkisstjórn þar em þeir sem eru ekki á sömu skoðun er vísað úr ríkisstjórn og þingmaður vg Ásmundur Einar sem fékk ekki leyfi að vera með í tillögu Sjálfstæðismanna um að spyrja þjóðina hvort hún hefði áhuga á þeirri vegferð að fara í viðræður við ESB - Bjöllubaninn sem ekki leyfir þingmönnum að ræða fundarstjórn forseta o.s.frv. - því miður er það svo að þessi fundur mun engu skila því ríksstjórnarflokkarnir munu ekki taka mark á neinu sem kemur fram á þessum fundi - þessi ríkistjórn vill miðstýrt forræðishyggjusamfélag og því geta svona fundir meðan slík stjórn er við völd aldrei verið annað en tímasóun.
Þjóðfundur hafinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 93
- Frá upphafi: 888605
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.