15.11.2009 | 12:07
Oddvitaslagur í Reykjavík hjá Framsókn
Það er mikill styrkur fyrir Framsóknarflokkinn að tveir mjög hæfir einstaklingar Einar Skúlason og Óskar Bergsson muni berjast um oddvitasætið í Reykjavík.
Það er von mín að Framsókn nái inn 2 manni á kostnað Samfylkingarinnar enda er Samfylkingin með oddvita sem hefur staðið sig afar illa.
Allir muna 100 daga kvartettinn sem hann fór fyrir sem brást algjörlega, gat ekki einu sinn gert málefnasamning og Óskar Bergsson steig mikið gæfuspor fyrir Reykvíkinga og gekk til samstarfs við Sjálfstæðisflokkinn.
Það er von mín að Framsókn nái inn 2 manni á kostnað Samfylkingarinnar enda er Samfylkingin með oddvita sem hefur staðið sig afar illa.
Allir muna 100 daga kvartettinn sem hann fór fyrir sem brást algjörlega, gat ekki einu sinn gert málefnasamning og Óskar Bergsson steig mikið gæfuspor fyrir Reykvíkinga og gekk til samstarfs við Sjálfstæðisflokkinn.
Sækist eftir 1. sæti hjá framsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 93
- Frá upphafi: 888605
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.