16.11.2009 | 22:14
Ábyrgðin er alveg á hreinu
Ríkisstjórn Jóhönnu Siguðardóttur ber fulla ábyrgð á IceSlave samningnum sem við og komandi kynsóðir Íslendinga fá að borga - Takk fyrir -
![]() |
Icesave afgreitt út úr nefnd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:16 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 5
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 898988
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, hún er algjörlega á hreinu, Sjálfstæðismaður!
Björn Birgisson, 16.11.2009 kl. 22:22
Mér endist ekki æfi til að moka skít fortíðar.
Sigurður Haraldsson, 16.11.2009 kl. 22:28
Svavar Gestsson fyrv. alþingsmaður alþýðubandalagsins skrifaði undir þennan hræðilega samning 5.júni fyrir hönd ríkisstjórnarinnar -
Sjálfstæðisflokkurinn vann að því í allt sumar að hjálpa ríkisstjórninni að búa til fyrirvara - þeim var sturtað niður og samið aftur án aðkomu alþingis - Sjálfstæðisflokkurinn mun aldrei samþykkja þennan vonda samning - hann er alfarið á ábyrgð núverandi ríkisstjónar -
Óðinn Þórisson, 17.11.2009 kl. 07:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.