19.11.2009 | 18:06
Að vilja ræða málið og nenna því svo ekki
Það er í sjálfsögðu mjög gott mál að Árni Þór varaforseti alþingis staðfesti það að JS sé til - oft hefur hún verið týnd og virðist hún ekki bera mikla virðingu fyrir alþingi og þeirri umræðu sem þar fer fram i kvöld um Icesave frumvarpið - það er dapurt hve fáir þingmenn sem styðja Icesave taki þátt og sett sig á mælendaskrá en þeir vildu kvöldfund um máið en hafa enginn áhuga að ræða það - stórfurðulegt -
Forsætisráðherra er til | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.