20.11.2009 | 07:37
Gunnar gefur áfram kost á sér í bćjarstjórn Kópavogs
Ţađ yrđi gríđarlega mikill styrkur fyrir Sjálfstćđisflokkinn og gott fyrir Kópavog&Kópavogsbúa ef Gunnar Birgisson myndi halda áfram í bćjarstjórn Kópavogs. Ţar sem hann hefur unniđ međ hagsmuni bćjarfélagsins ađ leiđarljósi - ţetta eru góđ tíđindi -
Ekki ćtla ég hér ađ rćđa hér ţćr persónuárásir o.fl sem duniđ hafa yfir hann og hans fjölskyldu frá oddvita Samfykingarinnar hér í Kópavogi - hennar skömm er algjör.
![]() |
Gunnar gefur aftur kost á sér |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:41 | Facebook
Um bloggiđ
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gunnar segir ađ ţađ sé gott ađ búa í Kópavogi. Ţví trúi ég alveg.
Ekki fannst konuni sem hafđi ekki komist út fyrir dyr í fjögur ár og móđir hennar 82 ára ađ hugsa um hana, gott ađ búa í Kópavogi.
Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 20.11.2009 kl. 09:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.