21.11.2009 | 14:09
Icesave og ríkisstjórn
Hvað er svo hægt að segja þegar nú styttist í það að ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur mun klára Icesave málið sitt.
Ég hef alltaf verið á þeirri skoðun að við eigum ekki að greiða skuldir óreyðumanna.
Að mörgu leiti skil ég Samfylkinguna - þetta er hluti af pakkanum að gera eins og Bretar&Hollendingar vilja svo þeirra blauti draumur um ESB- geti hugsanlega orðið að veruleika - þetta hefur stjórnarþingmaður staðfest -
![]() |
Mótmæla Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 6
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 898989
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert farinn að bergmála Moggaritstjórann Óðinn
Jón Ingi Cæsarsson, 21.11.2009 kl. 17:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.