26.11.2009 | 07:45
ESB- viðræður hefjast í vor
Viðræður um aðild Íslands að ESB hefjast næsta vor.
70% Íslendinga vilja ekki ganga í ESB
Þjóðin fékk ekki að kjósa um það hvort farið yrði í þessar viðræður.
Eitthvað kostar þetta okkur - peningum sem ég tel betur varið í annað -
Jón Bjarnasson landbúnaðar&sjávarútvegsráðherra hefur kallað aðildarumsóknina dyrabjöllugabb.
Ásmundur Einar þingmaður vg og formaður Heimsýnar hefur sagt að hann ætli að gera Samfylkingunni lífið leitt í málefnum Evrópusambandsins
Landsfundarályktun vg um ESB er mjög skýr -
Það er friður á stjórnarheimilinu í þessu máli eins og öðrum
Viðræður samþykktar næsta vor | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:47 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.