28.11.2009 | 17:39
Forseti allra stjórnarþingmanna
Ég hef áhyggjur af forseta þingsins sem lofaði breyttum vinnubrögðum og fjölskylduvænum vinnustað - hún sýndi það í verki í dag þegar hún samþykkti ekki að þingmenn fengju matartíma og svarar ekki spurningum þingmanna um hvenær þingfundi muni ljúka - hvorki í dag né undanfarna daga - þessi ágæta kona er ekki starfi sínu vaxin og á að fá sér aðra vinnu -
Það kæmi mér ekki á óvart að hún myndi hafa þingfund á morgun - fyrsta sunnudag í aðventu.
Hvað sagði amma um Icesave? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.