3.12.2009 | 22:43
Stefnir í greiðsluþrot ?
Icesave stjórnin vill endilega klára þetta mál og setja drápsklyfjar á komandi kynslóðir - hækka skatta og auka álögur - standa í vegi fyrir framförum og framkvæmdum - stað þess að skapa aðstæður þar sem fleiri fái vinnu - nei - fleiri borgi skatta - nei - jú fleiri á atvinnuleysisbætur - engar lausnir fyrir heimilin - þar er stjórnin gjaldþrota ÞVÍ MIÐUR KOM skjaldborgin aldrei EN gladborgin um heimilin er til staðar - þessi stjórn hefur slegið skjaldborg um völdin - gjaldþrot þjóðarinnar - það er ekki þeirra áhyggjuefni -
Ísland stefnir í greiðsluþrot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er sorglegt
Sigurður Þórðarson, 3.12.2009 kl. 23:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.