4.12.2009 | 07:34
Mikilvægt að málið verði rætt í þaula og af ábyrgð
Fjölskylduvæni vinnustaðurinn sem félagshyggjustjórnin vildi búa til - ja þar eru kvöld og næturfundir orðnir daglegt brauð - Björgvin G. Sigurðsson sem var bankamálaráðherra þegar bankarinir hrundu sagði í gær að það ætti að funda þangað til mælendaskrá væri tóm - enda vita allir að Björgvin er mikill fjölskyldumaður - nú hefur hann lítið tjáð sig um málið - veit reyndar ekki hversvegna en sem stuðningsmaður Icesave ætti hann að vera óhræddur við að tjá sig og verja þetta - ég velti fyrir mér t.d hversvegna verkstjóri ríkisstjórnarinnar sé svona lítið þarna og hafi nánast ekkert lagt til málanna, kanski er ástæðan sú að hún hafi lítið kynnt sér málið - Tryggvi Þór hefur bent á að hún ætti að vera meira í þingsal og hlusta á ræður og afla sér grunnþekkingar á málinu. Hlægilegast er þegar Steingrímur málþófskóngur sakar stjórnarandstöðuþingmenn um málþóf.
Talað um Icesave fram á nótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er veisla í hæsnahúsinu og hænurnar gagga og kroppa.
En ekki er hægt að segja með góðri samvisku að mikil sé viskan í hæsnahúsum.
Jón Ingi Cæsarsson, 4.12.2009 kl. 10:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.