4.12.2009 | 20:02
Lýðræði og málfrelsi félagshyggjustjórnarinnar
Steingrímur fjármálaráðherra og formaður vg telur að sum mál henti ekki í þjóðaratkvæðagreiðslu - Ólína Þorvarðardóttir þingkona SF telur að þurfi að breyta þingsköpun til að skerða málfrelsi þingmanna -
Þetta fólk er að drepast úr lýðræðisást
25.000 skora á forseta Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta fólk er ekki dómbært á þá hluti sem það er að tala um. Iceslave-málið er einmitt skólabókardæmi um mál sem hentar í þjóðaratkvæðagreiðslu vegna þess að þar stendur til að leggja drápsklyfjar á almenning, þjóðina eins og hún leggur sig í nokkrar kynslóðir. Tjónið af Iceslave-nauðguninni mun vara í áratugi þar sem á meðan greiðslur fara fram verður niðurskurður í velferðarkerfinu og ríkisframkvæmdum og þá munu næstu kynslóðir ekki geta byggt upp fyrir sína framtíð eins og sjálfsögð mannréttindi þeirra krefjast vegna þátttöku þeirra í skattgreiðslum og rekstri þjóðfélagsins yfirleitt. Fellum Iceslave-kúgunina í þjóðaratkvæðagreiðslu - það eru einu skynsamlegu skilaboð íslensku þjóðarinnar til þeirra sem ætla sér að kúga okkur með hótunum.
...og Ólína Þorvarðardóttir, fer hún ekki að hætta sökum aldurs?
corvus corax, 4.12.2009 kl. 22:18
Ef þjóðin fær tækifæri til sem ég efa þá verður þetta kolfellt - það er alveg klárt mál.
Óðinn Þórisson, 5.12.2009 kl. 09:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.