5.12.2009 | 09:38
Icesave - þjóðin á að eiga síðasta orðið
Samkomulag hefur náðst um um afgreiðslu Icesave málsins úr 2.umræðu. Það má svo sem deilda um það hvort það sé jákvætt eða neikvætt. Málið fer nú fyrir fjárlaganefnd. Ekki hef ég þó mikla trú á því að Icesave stuðningsmenn þar inni muni gera neitt annað en koma málinu sem fyrst út úr nefnd eins og Jóhanna&Steingrímur vilja.
Þegar þetta er ritað er 26700 sem hafa skrifað undir að áskorun til forseta Íslands að synja nýjum lögum staðfestingar.
Staða Ólafs er erfið, hann að margra mati jú bjó til þessa vinstri stjórn - hann þarf að velja á milli vilja fólksins og vilja Jóhönnu og Steingríms sem vilja ekki að þetta mál fari í þjóðaratkvæðagreiðslu
enda er ást þeirra á lýðræði kanski ekki íkja mikil.
Ólafur mun skrifa undir - það er mín skoðun.
Samkomulag um afgreiðslu Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ólafur er hluti af Cósý Nostri okkar Íslendinga, hann skrifar undir umsvifalaust.
Axel Pétur Axelsson, 5.12.2009 kl. 10:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.