8.12.2009 | 18:06
Hverjir bera ábyrgð á Icesave ?
Í dag lauk 2 umræðu um ríkisábyrgð vegna Icesave skuldbindinganna. Málefnaleg umfjöllum stjórnarandstöðunnar hefur verið til fyrirmyndar og hefur farið vel yfir þetta stóra mál.
En því miður er kanski stóra málið - hvar voru stuðningsmenn Icesave ?
Þeir hvorki voru á alþingi eða tóku þátt í umræðunni
En ætli það hafi ekki verið svo að SJS og JS voru búin að segja þeirra þingmönnum hvernig þeir áttu að kjósa enda EKKI skoðana eða tjáningarfrelsi í þessum flokkum -
Samfylkingin og Vinstri Grænir bera alla ábyrgð á Icesave - hafa ekki staðið í lappirnar gagnvart Bretum og Hollendingum og kjósendur þessara flokka hljóta að hugsa sig vel um áður en þeir setja x- við þessa flokka aftur.
Töluðu í 102 klukkustundir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.