12.12.2009 | 09:22
Þingið sitji til áramóta ef þess gerist þörf

Stjórnarandstaðan mun ekki telja það eftir sér að vera í vinnunni og vinna þar að heilindum og hjálpa ríkisstjórninni eins og hún getur en það er algjör grundvallarforsenda þess að eitthvað fari að ganga hér að ríkisstjórni fari að hlusta á og fara eftir þeim góðu ráðum sem koma frá stjórnarandstöðunnni - svo er það annað, stjórnin verður að hætta að vera fyrir og tefja fyrir endurreisninni.
![]() |
Þinghald verður milli jóla og nýárs ef þörf er á |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 898993
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.