19.12.2009 | 10:25
Skattahækkanir ríkisstjórnarflokkana
Það að hvergi í heiminum verði hærri virðisaukaskattur en hér á landi á í raun og veru ekki að koma neinum á óvart.
Það er mikill vilji innan þessara stjórnmálaflokka, Samfylkingar og Vinstri Grænna að hækka skatta og auka álögur á heimili og á fyrirtæki.
Það sem hefur gerst er að þeir hafa slegið skjaldborg um völdin en skjaldborgin um heimilin kom aldrei heldur gjaldborg.
Þeir neita að hlusta á eða taka aðrar tillögur til skoðunar því ríkisstjórnarflokkarnir einfaldlega vilja hækka skatta og vilja að almenningur borgi skuldir óreyðumanna. -
Heimsins hæsti skattur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 888610
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.