21.12.2009 | 11:24
Hættir Jóhanna Sigurðardóttir 1.jan.2010
Búsáhaldabyltingin " vanhæf ríkisstjórn "
Í ríkisstjórninni í dag eru 3 ráðherrar sem voru í þeirri ríkisstjórn, Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra, Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra og Kristján Möller samgönguráðherra.
Arnþrúður Karlsdóttir sagði á útvarpi sögu í morgun að hún hefði heimildir fyrir því að Jóhanna Sigurðardóttir muni draga sig í hlé og hætta sem forsætisráðherra 1.jan 2010.
Ég er sammála Þráni Bertelssyni að tapast hefðu áform ríkisstjórnarinar um skjaldborg fyrir heimilin í landinu.
![]() |
Tapað fundið á Alþingi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:25 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 898975
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Áform ríkisstjórnarinar um skjaldborg fyrir heimilin í landinu hafa ekki glatast! Þeim var bara breytt í gjaldborg!
Ólafur Arnar Gunnarsson, 21.12.2009 kl. 12:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.