27.12.2009 | 16:43
Ásmundur Einar Daðason
Þegar kemur að atkvæðagreislunni á alþingi um Icesave getur Ásmundur Einar formaður Heimssýnar ekki gert annað en að hafna Icesave, ef hann samþykkir það er nokkuð ljóst að hann verður að segja af sér formennsku í Heimssýn.
Ég trúi ekki öðru en hann hafi það hugrekki og getu þó svo þingmenn sf hafi það ekki að taka sjálfstæða ákvörðun í þessu stóra máli.
Veist að Íslendingi í Bretlandi vegna Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Segir sig sjálft hvað formaður Heimsýnar gerir.
Víðir Benediktsson, 27.12.2009 kl. 16:52
Það væri fínt... þá geta turna og kúlulánaformenn og varaformenn fengið að leika sér að fjöreggi þjóðarinnar eins og fram að þessu... og ekki er verra að fá ábót frá erfingja einkavæðingargróða Framsóknar.
Jón Ingi Cæsarsson, 27.12.2009 kl. 17:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.