31.12.2009 | 08:49
Stutt Icesaveuppgjör
Icesave var samþykkt með 33 atkvæðum gegn 30 atkvæðum. Þetta var nokkuð eftir bókinni en líklega er það nú svo að Þráinn Bertelsson sem kosinn var á þing fyrir Bhr. sem spratt upp úr svokallaðri búsáhaldabyltingu skyldi hafa greitt atkvæði á móti því að þjóðin fengi að kjósa um þetta stóra mál en í enda kvöldsins hafði einn þingmaður bæst í hóp stjórnarliða.
Eitt er samt alveg ljóst það er að þessi vondi samningur er alfarið á ábyrgð þessarar vinstri stjónar.
Skósveinn þeirra skrifaði undir samning 5.júní, sá samningur var svo skelfilegur að stjórnarandstðan og nokkrir ábyrgir þingmenn vg stoppuðu hann og bjuggu til fyrirvara, þeim var sturtað nður og á endanum stóð eftir samningur sem er alfarið með hagsmuni Breta og Hollendinga að leiðarljósi - ALLT til að draumur SF um ESB verði að veruleika - sem 70% þjóðarinnar eru á móti.
Ingibjörg Sólrún frv. formaður SF sagði að málið hafi verið 0 stillt og að ríkisstjórn íslands hafi komið að samningaborðinu sem sakamenn.
Það er ljóst að lýðræðisást Samfylkingarinnar og VG er engin - hafa nú 2 á þessu ári hafnað því að þjóðin fái að segja sína skoðun -
Þeir þingmenn sem sögðu já við þessu verða að eiga það við sína samvisku.
Eitt er samt alveg ljóst það er að þessi vondi samningur er alfarið á ábyrgð þessarar vinstri stjónar.
Skósveinn þeirra skrifaði undir samning 5.júní, sá samningur var svo skelfilegur að stjórnarandstðan og nokkrir ábyrgir þingmenn vg stoppuðu hann og bjuggu til fyrirvara, þeim var sturtað nður og á endanum stóð eftir samningur sem er alfarið með hagsmuni Breta og Hollendinga að leiðarljósi - ALLT til að draumur SF um ESB verði að veruleika - sem 70% þjóðarinnar eru á móti.
Ingibjörg Sólrún frv. formaður SF sagði að málið hafi verið 0 stillt og að ríkisstjórn íslands hafi komið að samningaborðinu sem sakamenn.
Það er ljóst að lýðræðisást Samfylkingarinnar og VG er engin - hafa nú 2 á þessu ári hafnað því að þjóðin fái að segja sína skoðun -
Þeir þingmenn sem sögðu já við þessu verða að eiga það við sína samvisku.
Fréttir af Icesave berast víða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.