3.1.2010 | 16:12
Ólína Þorvarðardóttir
Það kemur mér í sjálfu sér ekki á óvart þessi árás Ólínu Þorvarðardóttur þingkonu Samfylkingarinnar á Indefence hópinn - þeir eru á annari skoðun og hún og hafa haldið uppi málefnalegri baráttu -
Ólína Þorvarðardóttir lýsti því yfir á sínum tíma í þætti Ingva Hrafns Hrafnaþingi að hún væri tilbúin að samþykkja Icesave samninginn sem gerður var 5.júni án þess að hafa lesið eða séð hann -
Ólína verður að eiga það við sína samvisku að hafa sagt Já við þessu - ég er henni ósammála ég tel að almenningur eigi ekki að greiða skuldir óreyðumanna -
Kannast ekki við fjöldapóst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hún virðist einhvað vera farin að gefa sig á límingunni blessunin.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 3.1.2010 kl. 16:22
Ingibjörg; kanski hún hafi frekar verið að lykta af Samspillingar lygalíminu, sem er stórhættulegt fyrir heilbrigða skynsemi.
Axel Pétur Axelsson, 3.1.2010 kl. 16:32
Ég hef aldrei skilið hvað Ólína Þ er að gera á Alþingi Íslendinga...
Birgir Viðar Halldórsson, 3.1.2010 kl. 16:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.