Forysta VG að fara á taugum

Það var ákvörðun forystu VG að skipta á stefnu flokksins varðandi esb fyrir völd - nú þegar nær dregur kosningum og ekki stefnir í neitt í annað en afhorð er þetta veik og máttlaus tilraun forystu vg sem er að fara á taugum að breglaðst við vonlausri stöðu flokks sem þarf ekki að hafa áhyggjur af þvi að njóta trausts eða fylgis.
Telja verður ólíklegt að eitthvað komi út úr þessu enda mun flokkurinn ekkert gera sem gæti leitt til þess að flokkurinn tapi því sem skiptir hann mestu máli - þ.e völdin.
Ef vg ætlar að reyna að gera eitthvað í esb - málinu þá er það ekki leiða til neins annars en stjórnarslita.

VG - þar sem hugjónir og stefna skipta ekki máli.


mbl.is Vilja endurskoða ESB-umsóknina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: JRJ

VG vita ekkert hvað þeir vilja nema að vera við völd og valda öðrum þegnum þjóðfélagsins ama og eymd.

JRJ, 11.8.2012 kl. 23:38

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já og þau í VG er meira en græn ef þau virkilega ímynda sér að þau eigi sér viðreisnarvon...

Annars held ég að þau hafi komið ár sinni þannig fyrir borði síðast að það verður alveg sama hvaða kosningarloforð  þau í VG gefa, þeim verður ekki trúað, og það sem kannski verra er, er að það mun engu skipta hversu heil þau verða í boðskap sínum það muna allir svikin þeirra og engin mun taka þau trúanlega...

Það eina sem hugsanlega gæti fært þeim nokkur atkvæði í hús væri að þau drægu sig úr þessu stjórnarsamstarfi nú þegar, en það er borin von úr þessu að þau sjái að sér svo ef það er hægt að draga einhvern lærdóm af þessu þá er það sá lærdómur að orð hafa ábyrgð, og það er betra að segja það sem hægt er að standa við og sleppa lygunum vegna þess að þær tryggja ekki nema í mesta lagi 4 ár í stjórnarsetu...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 12.8.2012 kl. 07:47

3 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Óðinn. Svik VG eru svo sannarlega ein af ástæðunum fyrir því að ég sé engan tilgang með alþingiskosningum. Skilur þú núna hvers vegna ég sé ekki tilgang með alþingiskosningum?

Svona svik og smjaður getur þetta lið í VG bara smjattað á í sínum útskúfunar-klíkupartíum, og hlíft sviknum kjósendum, skattaþrælum og restinni af landsmönnum svona hræsni.

Þetta lið má trúa því áfram að kjósendur séu heimskir og auðblekktir. Það segir mest um hvers konar vanvirðingu og svik, þetta lið sýnir vinnuveitendum sínum.

Þeir geta tekið skuldlausa skömmina með sér í næstu kosningabaráttu. Þau hafa ekki annað til að skreyta sig með.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 12.8.2012 kl. 07:47

4 Smámynd: Sandy

Ég er mest hissa á að siðblinda þessa fólks sé svo mikil að það ætli yfir höfuð að bjóða fram óbreytta flokka í næstu kosningum. En mín tilfinning er sú að ekki sé hægt að treysta stjórnarandstöðunni heldur, því miður. Ef vinnubrögð hennar eru skoðuð þá eru örfáir einstaklingar í þeirra röðum sem væri kannski hægt að treysta til að t.d hætta við ESB umsóknina. En það eru mörg önnur stór mál sem þarf að taka á, má þar telja fiskveiðifrumvarpið, stjórnaskrámálið, peningamálastefna Seðlabankans, Verðtrygging og vextir o.m.fl. Ég hef ekki getað séð að verið sé að vinna í þessum málum með hagsmuni Íslands að leiðarljósi, sama hvort Bjarni B segi að með hans kalda hagsmunamati sé þjóðinni eins gott að borga.

Sandy, 12.8.2012 kl. 08:37

5 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Sandy. Það er engum flokkseigendum treystandi. Það er búið að kaupa alla formenn, og undirmenn ráða engu.

Gleymum ekki að það var fyrir stuttu síðan kosið um það á alþingi, hvort ætti að halda áfram með ESB-umsóknina. Ég man hverjir voru með og hverjir á móti! Og ég man líka hverjir sátu hjá í því samspillingar-leikriti!

Alþingi kaus að halda áfram, án þess að spyrja þjóðina!

Hvað segir það okkur? Þau þora ekki að setja þetta stærsta mál í sögu íslenskra stjórnmála, ESB-umsóknina, í þjóðaratkvæðagreiðslu. Og hvers vegna skyldu þau ekki þora því? Þau vita að meiri hluti þjóðarinnar er á móti inngöngu í þennan elítu-spillingarklúbb sem kallast ESB.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 12.8.2012 kl. 08:56

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

JRJ - Gæti ekki verið meira sammála þér

Óðinn Þórisson, 12.8.2012 kl. 10:28

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ingibjörg Guðrún - trúverðugleiki vg er farinn, þetta fólk hefur sýnt það að það er ekket að marka þeirra orð.
Forysta vg verður að taka því sem bíður þeirra í næstu kosngar - það er ekki hægt að keyra yfir stefnu flokksins og taka upp einhverja hentistefnu vegna ríkisstjórnarsamstarfs.
Þeir fengu tækifæri í vor að koma esb - málínu í réttan fraveg en gerðu það ekki og ákvæððu þar enn og aftur að völdin væru það sem skipti flokkinn öllu máli og það er ríkisstjórnin myndi sitja út kjörtímabildið þar sem vg fær verðskuldaðan skell.

Óðinn Þórisson, 12.8.2012 kl. 10:37

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Anna Sigriður - ég skil mjög vel hvað þú ert að fara varðndi hvort að það sé einhver tilgangur í að halda alþingskosngar en verðum við ekki að gera ráð fyrir þvi að aðrir stjórnmálamenn séu ekki jafnsvikulir við sína kjósendur og forysrta vg og muni læra af þessu og svona skammtínaeinkahagsmunir ganga ekki upp.
Fólk sem hegar sér eins og fyrsta vg hefur gert fær yfirleitt það sem það á skilið í næstu kosngum.
Vandamálið við vg í dag að flokkurinn er í raun eign SJS.

Ég get ekki tekið undir með þér að það sé enginn tilgangur með að halda alþingskosngar - þær eru einn af hornsteinum lýðræðis og látum ekki nokkra spillta einstakliga skemma lýðræðið.

Óðinn Þórisson, 12.8.2012 kl. 10:43

9 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sandy - alþingi nýr 10 % trausts, um 30 % kjósenda hafa ekki gert upp hug sinn og telja einfaldlega að það þurfi að moka út af alþingi.
Ný framboð bhr. sem varð að hreyf og einn í vg hefur valdið gríðarlegum vonbryðgum - hvar eru þeirra nýjju vinnubrögð og fleiri þj.atkvæðagreislur - hreyf. studddi ekki í vor að esb máið færi til þjóððarinnar - það var öll þeirra lyðræðisást.
Það sem er okkar versta vandamál er sundurlyndið, áktakpólitk er látin ráða för, eins og þú nefnir eru mörg stór mál sem liggja fyrir í haust og er engin sátt um þau mál t.d rammaátælun eða ráðgefandi skoðanakönnun um stjórnarskránna.

Óðinn Þórisson, 12.8.2012 kl. 10:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 84
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 67
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband