Of gott til að vera satt Jón Gnarr ekki í forsetaframboð

ísland"Mér leiðist til­ætl­un­ar­semi, frekja og dóna­skap­ur. Ég reyni að forðast fólk sem finnst það eðli­leg­ur hluti af dag­leg­um sam­skipt­um. Mér óar við þeirri til­hugs­un að verða á þenn­an hátt hluti af þeim öm­ur­lega og hallæris­lega kúltúr sem er ís­lensk stjórn­mála­menn­ing. Ég nenni ekki að standa aft­ur and­spæn­is freka kall­in­um"

Það verður hver og einn að svara þeirri spurningu hvort það treystir Jóni Gnarr orðum hans eða verkum, ég hef mína skoðun.

Ef í raun þetta er satt og einnig að Hr. Ólafur Ragnar ætlar ekki að bjóða sig fram aftur þá er spurning að finna og styðja einstakling sem styður sjálfstæði og fullveldi íslands.

Rétt að þakka Hr.Ólafi Ragnari fyrir að vera forseti fólksins í tíð vinstri - stjórnarinnar.


mbl.is Jón Gnarr ekki í forsetann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Frábært ! Úr ESB og Jón Gnarr ekki í Forsetann ! 

Best að kaupa sér lottó !

Birgir Örn Guðjónsson, 14.3.2015 kl. 09:47

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Verður ekki í snarhasti að finna einhvern frambærilegan klikkhaus, rétt flokkaðan og með réttu vinatengslin? Hvað með Jón Steinar?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 14.3.2015 kl. 10:10

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Birgir - það á alveg eftur að koma í ljós hvort þessi ákvörðun hans standi.

Vissulega vona ég að þessu esb - brölti sé hér með lokið.

Óðinn Þórisson, 14.3.2015 kl. 10:56

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Axel - við skulum ekki ræða þetta mál á þessum nótum sem þú gerir.

Óðinn Þórisson, 14.3.2015 kl. 10:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 313
  • Frá upphafi: 870020

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 217
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband