Áframhaldandi aðför rauða meirihlutans að einkabílnum

Það er ótrúlegt að fylgjast með vinnubröðgum rauða meirihlutans í Reykjavík gegn einkabílnum.

Það er verið að vinna skipulega að því að eyðleggja möguleika fólks að ferðast um eins og það vill sjálft.

Með tilgangslausum þrenginum eins og Grensálsveg er verið að eyðileggja/skemma götur, allt gert í nafni betri " almenningssamgangna."

Það skulu allir verða leiguliðar, hjóla og nota strætó.

Um þetta verður m.a kosið vorið 2018, vilja Reykvíngar fá að ráða því sjálfir hvernig þeir ferðast um sína eigin borg eða vilja þeir að Dagur B. og hans fólk ráði því.


mbl.is Miklar tafir á Miklubraut
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Það verður kosið um þetta, en hefur einhver flokkur stigið fram fyrir skjöldu með skýra stefnu um að fólk fái sjálft að ráða ferðamáta sínum? Það er kannski kominn tími til að einhver geri það.

Þorsteinn Siglaugsson, 8.5.2017 kl. 18:07

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Þorsteinn - til að svara þinni spurningu þá segji ég nei, borgarstjórnarflokkur x - d hefur valdið miklum vonbrygðum.

Það verður prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í haust, þar þarf að skipta um oddvita sem setur þessi mál á dagskrá.

Þessi þrenging/lokun á Miklubraut sem verður til loka Ágústs mun valda mikilli mengun.

Óðinn Þórisson, 8.5.2017 kl. 19:21

3 Smámynd: Sigurður M Grétarsson

Það hefur alltaf verið þannig að það þurfi að þrengja götur þegar framkvæmdir eiga sér stað. Eftir að framkvæmdum lýkur verður gatan fyrir einkabíla jafn breið og áður og það sem meira er stætó er tekin af  henni yfir á strætóreinina og því verður meira pláss fyrir bílana. Ef þessar framkvæmdir fjölga þeim sem nota strætó eða reiðhjól þá fækkar líka einkabílunum á þessum stað sem gefur meira pláss fyrir þá sem áfram nota einkabílinn. Hvaða aðför er þetta þá að einkabílnum? Á hvern hátt er verið að taka það val af Reykvíkingum hvernig þeir ferðast? Það er verið að bæta aðstöðu fyrir þá valkosti sem hafa verið afskiptir seinustu hálfa öldina og þannig er verið að fjölga valkostunum en ekki fækka þeim.

Sigurður M Grétarsson, 8.5.2017 kl. 19:31

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður M - það hefur verið gríðarleg aukning í sölu bíla undanfarin ár og engin stækkun verið gerð á Miklubraut til að svara þeirri aukningu.

Sjálfstæðisflokkurinn hefur talað fyrir mislægum gatnamótum kringumýrabrutar/miklubrautar og í þá framkvæmd hefði átt að fara fyrir nokkrum árum enda þessi gatnmót mjög umferðarþung.

Stækkun Hringbrautar á sínum tíma var hálfgert klúður, það klúður þarf að laga og gera þetta heilstaðara frá Hringbraut að Ártúnshöfða.

Óðinn Þórisson, 8.5.2017 kl. 20:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 324
  • Frá upphafi: 870019

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 228
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband