3.10.2022 | 11:41
Stefna Samfylkingarinnar í miðbænum í 20 ár leiðir til lokunar verslunar eftir 60 ára rerstur ?
Nú ætla ég ekki að kenna Framsókn í Reykjavík um að verslun sem hefur starfað í Reykjavík í 60 ár sé að loka sínum dyrum fyrir viðskiptavinum sínum sem hafa treyst á sína verslun.
Samfylkingin hefur stjórnað Reykjavík í um 20 ár og eina sem Framsókn gerði eftir síðustu kosingar var að endurreisa fallinn meirihluta og gegnir nú í raun sama hækjuhlutverki og Björt Framtið og Viðreisn hafa gert.
Er ekki hægt að spyrja þeirrar einföldu spurningar hvort stefna Samfylkingarinnar með miðborgina sé að skila sér í að verslun er að loka eftir 60 ára rekstur ?
![]() |
Tregafull stund þegar skellt verður í lás í Brynju |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
1.10.2022 | 08:15
Besta og hagkvæmasta lausnin er að hætta við Borgarlínna
Ég verð að viðurkenna að það er ákveðinn sjarmi yfir Borgarlínunafninu en lengra nær ekki minn sjarmi eða stuðninngur við verkefnið.
Það er tvennt sem ætti að gera sem myndi bæta fyrir samgöngur í Reykjavík, annarsvegar að fara í vegaframkvæmdir eins og mislæg gatnamót og hinsvegar hætta öllum skemmtarverkum eins og að þrengja götur eins og Grensásveg og Háaleitisbraut sem voru tilgangslaustar framkvæmdir.
Svo er það sjálfstætt verkefni að reyna láta á það reyna með raunhæfum tillögum að skoða hvort almenningur vilji yfir höfuð nota strætó þá þarf t.d að auka tíðni og minnka gjaldið í stætó.
![]() |
Einn milljarður í Strætó og níu í rafbíla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 25
- Sl. sólarhring: 91
- Sl. viku: 456
- Frá upphafi: 909624
Annað
- Innlit í dag: 25
- Innlit sl. viku: 409
- Gestir í dag: 25
- IP-tölur í dag: 25
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar