28.11.2021 | 12:53
Fullur stuðningur við Ráðherra Framsóknar og Sjálfstæðisflokks
Ég mun að sjálfsögðu styðja ráðherra míns flokks og Framskónarflokkins enda hefur verið árálangt traust milli flokkana.
Þessi ríkisstjórn munu endurspegla þá hugmyndafræði og stefnu og gildi sem þessir borgarlegu flokkar hafa staðið fyrir um mörg ár.
Þetta eru þeir flokkar sem hve ofast hafa verið við völd á íslandi og virðist íslendingar vilja hafa þá þarna.
Ég mun halda áfram að gagrnýna Svandísi og Guðmund Inga sem ég hef enga ástæðu til að treysta.
Með Kartínu Jak. meðan hún framfylgir utanríkisstefnu íslands um samsarf við Nato og uppbyggingu BNA hersins á íslandi má hún vera þarna en það verður að hafa VG í stuttu bandi.
![]() |
Willum verður heilbrigðisráðherra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.11.2021 | 18:45
Birgir Ármannsson verður næsti forseti alþingis
Birgir er gríðarlega sterkur stjórnmálamaður sem þekkir alla innviði alþingis.
Hann sýndi það sem formaður kjörbréfanefndar að hann gat leyst mjög erfitt mál, flokkar eins og Viðreisn, Samfylkingin og Píratar gerðu hans verk ekki auðvelt en hann kláraði málið á farsælan hátt.
Dagskrárvald alþingis verið hjá Birgir Ármannsyni sem hefur verið formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins.
Ég fagna því sérstaklega að VG fari úr heilbrigisráðuenytinu.
![]() |
Framsókn stýri heilbrigðisráðuneytinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.11.2021 | 08:20
Ríkisstjórnin sem íslenska þjóðin vildi
Niðurstaða alþingskosniganna voru skýr, ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og VG hélt velli og bætti auk þess við sig þingmönnum.
Það hlítur að vera mikið áhyggjuefni fyrir flokka eins og Pírata, Samfylkinguna og Viðrein að kome ekki einu sinni til greyna að taka sæti í ríkisstjórn
Samfylkingin er komin vinstra megin við VG og þar þarf að fara í algera uppstokkun og Viðreisn verður að ákveða hvort flokkurinn telji sig í raun hafa eitthvað erindi í stjórnmál.
Píratar hafa dæmt sig úr leik með því að setja á dagsrká að það verði samþykkt einhver ný stjórnarskrá sem er ekki til.
Við eigum stjórnarskrá, æðsta plagg okkar og svo eru þingmenn sem ætla að sverja eið að stjórnarskránni en vilja raun og veru að hún verði rifin.
Þingmenn sem hafa svarið eið að stjórnarskrá íslenska lýðveldisins eiga að standa vörð um hana en ekki tala gegn henni.
Áfram Ísland.
![]() |
12 ráðherrar í nýrri ríkisstjórn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.11.2021 | 07:33
Bjarni Ben komi í veg fyrir að Heilbrigðisráðueytið verði áfram hjá VG
Eitt af stórum málunum á næstu árum er heildar bæði hugmyndafræðileg og rekstrarleg breyting á heilbrigðiskerfinu.
Á þessu kjörtímabili hefur verið unnið að því að loka leiðum, boð, bönn, og hafnað með öllu að opna fyrir fleiri möguleika í rekstri í heilbrigðiskerfinu.
Ha hafið þið heyrt þetta áður en þetta er bara staðreynd
Því miður verður bara að segja það eins og það er að heilbrigðisráðherra hefur staðið sig langt verst af öllum ráherrum og ný skoðanakönnun sýnir að 82 % vilja hana ekki áfram í ráðuneytingu.
Bjarni Ben er formaður stærsta flokksins og það hefur komið ítrekað fram hjá þingmönnum flokksins að þeim huggnist ekki þær leiðir sem Svandís hefur farið.
Ríkið á ekki að vera allt í öllu í heilbrigðiskerfinu og skoða verður nýjar leiðir og það verður aldrei gert undir forystu heilbrigðisréðherra VG.
![]() |
Ráðuneytaskipan enn rædd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2021 | 09:13
Frelsi einstaklingsins og öflugt atvinnulíf vs Covid Taka 2
Það var að birtst skoðanakönnun þar sem kom fram að 82 % vildu ekki að Svandís yrði áfram heilbrigðisráðherra.
Ég hef ekki viljað fara mikið í að gagnrýna Þórólf, hann er að vinna út frá mjög þröngu sjónarhorni og sagði strax í upphafi að hann væri bara að horfa á veiruna , ekkert annð.
Þær harklegu hertu aðgerðir sem heilbrigðisréðherra greip til og hefur sjálf sagt að hún æxli fulla ábyrð á þeim sem hafa núþegar skaðað bæði frelsi einstaklingsins og ativnnulífið í heild sinni.
Íslendingar verða að nýjan heilbrigðsréðherra þannig að það sé hægt að taka á vandamðáli sem hófst í tíð ríkisstjórnarinnar 2009 - 2013.
Niðurstaðan er alltaf sú sama ef öflugt atvinnulíf er forsenda öflugs velferðarkerfis.
Frelsi einstaklingsins er ekki sjálfsagður hlutur , það á ekki að vera svona auðvelt að taka það frá okkur.
![]() |
Gagnrýnir ráðherra og hagsmunaaðila |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.11.2021 | 07:23
Ríkisstjórn á forsendum Sjálfstæðisflokks og Framsóknar
Forseti þingsins þ,e dagskrárvaldið verður að koma frá annaðhvort Sjálfstæðisflokknum eða Framsóknarflokknum.
Fórnarkostnaður VG að Katrin verði forsætisráðherra verður að vera gríðarlegur og hef ég lagt til að Svandís verði menningarmálaráðherra og Guðmundur verði loftlagsráðherra.
Svo yrði til innviða og umhverfisráðuneyti undir forystu annaðhvort Sjálfstæðisflokks eða Framsókknar.
![]() |
Ráðherrastólar næst á dagskrá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.11.2021 | 13:38
Efnahagshrun og fátækt ?
Við íslendingar getum sjálf ákveðið hvernig framtíðin verði hér á landi fyrir okkar afkomendur
Sú trúarloftlagsgsvá sem fámennur og mjög hávær hópur talar fyrir er ekkert annað ávísun á að hér á landi munu lífskjör og velferð okkar verða mun verri á komandi árum ef við fylgjum þessari lífsendaloftlagshamfaraskoðun.
Ég hef gagnrýnt harðlega öfgahugssjóna umhverisráðherrann og fyrrverandi formann Landvernar fyrir að hugsa ekki um heildarhagsmi heldur bara nálgast hlutina út frá því að friða, loka og banna.
Við eigum fallegasta land í heiminum, algera náttúruparadís en til þess að við getum notið þess sem ísland hefur fram að færa verða að vera til staðar aðstæður og hvatar sem skapa það að fólk geti notið þess að búa á íslandi.
Áfram Ísland.
![]() |
Segir samninginn vera fall fram á við |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.11.2021 | 08:03
Frelsi einstaklingsins, og öflugt atvinnulif vs covid
Ég held að mörgum hafa verið verulega brugðið í gær þegar heilbrigðisráðherra VG lagði fram þessar mjög svo hertu reglur í samfélaginu.
Það er búið að bólustetja nær alla landsmenn og erfitt að sjá tilganginn með hertu aðgerðum sem bitna mjög svo á frelsi einstaklingsins og ativnnulifinu.
Þessar hertu reglur gegn okkur eru settar af heilbrigðisráðherra VG með samþykki Sjálfstæðisflokksins,
Nú þarf nefndin að fara klára sína vinnu þannig að það sé hægt að ganga frá því að taka heilbrigðsráðherra VG út úr ráðuneytinu og þannig verði hægt að bygggja heilbrigðiskerfið aftur upp með nýjum áherlum, ekki loka leiðum heldur fjölga leiðum.
Það eru jú til fleiri sjúkdómar en covid og fólk er að deyja á hverjum degi úr öðrum sjúkdómum.
![]() |
Krossa fingur nú þegar reglur hafa verið hertar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.11.2021 | 07:21
Dagur B. Eggertssson mun ekki segja af sér
Borgarstjóri er æðsti embættismaður borgarinnar og ber alla ábyrð á rekstri borgarinnar.
![]() |
Rukka ráðuneytið um skýringar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.11.2021 | 07:11
Ný ríkisstjórn ?
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra
Bjarni Benediktsson efnahags og fjármálaráðherra
Sigurður Ingi Jóhannnssson Innviðaráðherra
Guðrún Hafsteinsdóttir heilbrigðsráðherra
Svandís Svavarsdóttir menningarmálaráðherra
Guðlaugur Þór Þórðarsson Utanríkis og þróunarsamvinnuráðherra
Guðmundur Ingi Guðrbrandsson loftlagsráðherra
Ásmundur Einar Daðason félags og barnamálaráðherra
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra
Lilja Alferðsdóttir menntamálaráðherra
Þórdís Kolbrún Gylfadóttir ferða, iðnðar og nýsköpunarráðherra
Jón Gunnarsson forseti þingsins
Það verður að hafa í huga að VG er minnsti flokkurinn og fær forsætisráðherrastólinn og það verður að vera flokknum mjög dýrt.
![]() |
Skemmri stjórnarsáttmáli líklegri en langur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 386
- Frá upphafi: 909527
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 339
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar