Frelsi einstaklingsins, og öflugt atvinnulif vs covid

Ég held að mörgum hafa verið verulega brugðið í gær þegar heilbrigðisráðherra VG lagði fram þessar mjög svo hertu reglur í samfélaginu.

Það er búið að bólustetja nær alla landsmenn og erfitt að sjá tilganginn með hertu aðgerðum sem bitna mjög svo á frelsi einstaklingsins og ativnnulifinu.

Þessar hertu reglur gegn okkur eru settar af heilbrigðisráðherra VG með samþykki Sjálfstæðisflokksins,

Nú þarf nefndin að fara klára sína vinnu þannig að það sé hægt að ganga frá því að taka heilbrigðsráðherra VG út úr ráðuneytinu og þannig verði hægt að bygggja heilbrigðiskerfið aftur upp með nýjum áherlum, ekki loka leiðum heldur fjölga leiðum.

Það eru jú til fleiri sjúkdómar en covid og fólk er að deyja á hverjum degi úr öðrum sjúkdómum.


mbl.is Krossa fingur nú þegar reglur hafa verið hertar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Ekki gleyma framsókn. Voru þeir ekki sigurvegarar þessara kosninga? Það heyrist ekkert frá þeim eins og venjulega. Er alveg borin von að losna við VG? Flokkinn sem fólkið í landinu vildi ekki og fá að launum forsætisráðaneytið. Þetta er svo galið að maður á bara ekki orð. 

Sigurður I B Guðmundsson, 13.11.2021 kl. 12:31

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður I B - það er mjög breglað hjá Framsókn að halda því að þeir hafi verið siguvegarar kosninganna, það var Sjálfstæðisflokkurinn með flest atkvæði og þingmenn.

Því miður virðist vera lítill möguleiki á að losna við VG en ef Sjáflstæðisflokkurinn fær heilbrigðisráðuneytið þá er hægt að gera eitthvað annað þar er bara mistök og meiri afturför.

Það er svo hitt það eru a.m.k þrír flokkar algerlega óstjórntækir, Samfó, Viðreisn og Píratar.

Óðinn Þórisson, 13.11.2021 kl. 16:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 324
  • Frá upphafi: 870019

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 228
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband