15.3.2016 | 11:28
Ísrael
Ég var ekki sáttur við framkomu Samfylkigrinnar í garð Ísrales á síðasa ári og vonandi sjáum við slíkt ekki aftur.
![]() |
Býður sig fram til varaformanns |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
12.3.2016 | 18:59
Séreignastefnan best
Ég er flokksbundinn flokki sem hefur alltaf talað fyrir séreignastefnunni og að fólk fái tækifæri til að bjarga sér sjálft.
Þetta er engin lausn, það á að hjálpa fólki til að kaupa sína fyrstu eign.
Það á að halda áfram að lækka skatta á fólk og fyrirtæki, það er besta leiðin þannig að fyrirtækin hafi burði til að ráða fleira fólk og borga hærri laun , þetta snýst um að hækka ráðstöfunartekjur fólks.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
![]() |
1.000 leiguíbúðir fyrir tekjulága |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.3.2016 | 12:11
Magnús Orri myndi líklega taka þingsæti Árna Páls
Fari svo að Magnús Orri verði formaður Samfylkingarinnar þá er mjög líklegt að skorað verði á Árna Pál að víkja af þingi fyrir Magnús Orra sem er varaþingmaður Samfylkingarinnar í suð-vesturkjördæmi.
Það yrði ótækt fyrir flokinn að hafa sinn formann ekki á alþingi síðustu mán fyrir alþingskosninar.
![]() |
Þörf á að gera alvöru breytingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.3.2016 | 18:27
Sigmundur Davíð reynir að ná sáttum um LSH
Þetta er flott útspil hjá forsætisráðherra enda virðist ekki vera nein sátt um að byggja nýjan LSH við Hringbraut.
Best væri að setja málið á 0 punkt og fara yfir málið og skoða hvort ekki sé rétt að endurskoða þetta allt út frá þröngri aðkomu að spítalanum.
Með þvi að byggja í Garðabæ væri hægt að byggja nútíma spítla þar sem gert væri ráð fyrir bílaumferð og aðkoman eins og á að vera en ekki eins og hún er við LSH í dag - vonlaus.
![]() |
Vill nýjan spítala á Vífilsstöðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.3.2016 | 07:05
Fylgishrun Samfylkingarinnar í Reykjavík í boði Dags B.
Fylgishrun Samfylkingarinnar í Reykjavík kemur ekki á óvart, flokkurin hefur engan vegin staðið sig sem forystuflokkur í borginni og hafa vinnbrögð Dags B. borgarstjóra ekki verið á þann veg að auka fylgi flokkins.
![]() |
Fylgi Samfylkingar hrynur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.3.2016 | 09:27
Tilgangslaus framkvæmd eða fólk
Þrenging Grenásvegar kostar 170 milljónir og engin þörf á henni en Rauði meirihlutinn virðist ætla að forgangsraða enn og aftur vitlaust.
Þetta´fólk er ekki hæft til að stjórna Reykjavík.
![]() |
Borgin segir upp húsvörðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.3.2016 | 10:25
Gott að Katrín Jak. bjóði sig ekki fram
Hún er ekki kristinnar trúar, samþykkti Svavarssamninginn, svik við ESB - stefnu síns eigins flokks og landsdómsmálið.
Katrín Jak. ætti að hugleiða að hætta alfarið í stjórmálum.
![]() |
Katrín ætlar ekki í framboð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.3.2016 | 12:24
Samfylkingin - Minning
Pólitísk endalok Samfylkingarinnar eru skammt undan.
Formannsframbjóðandi virðist ekki hafa trú á flokknum og hefusr sagst vilja að Katrín Jak. leiði kosningabandalag vinstri - manna fyrir næstu kosningar.
Samfylkinign var sterkastur sem stjórnmálaafl þegar Össur var þar formaður og hann er ekki að fara að taka við flokknum aftur.
Draumurinn um að Samfylkingin yrði breiðfylking vinstri og jafnaðarmanna er dauð og aðeins eftir að halda lokafund og leggja flokkinn niður.
Því fyrr þvi betra.
![]() |
Vill fá loforð og stutt kjörtímabil |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.3.2016 | 09:50
Heiðursmaðurinn Geir Hallgrímsson
Við Sjálfstæðismenn getum verið stoltir af því að hafa haft mann eins og Geir Hallgrímsson í okkar flokki.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt.
![]() |
Skjöl Geirs á safni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.3.2016 | 07:27
Holu Reykjavík í boði Dags B.
Rauði meirihlutinn er með allt niður um sig í þessu málum eins og öllum öðrum og alla ábyrð ber borgarstjórinn Dagur B. Eggertsson sem virðist ekkert ráða við embætti borgarstjóra.
Þarf ekki neyðarstjórn yfir Reykjvíkurborg ?
En sammála Ólafi G. varaformanni FÍB að metnaðarleysi virðist einkenna viðbrögð borgaryfirvalda í Reykjavík.
![]() |
Holurnar í götunum fleiri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (19)
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 4
- Sl. sólarhring: 138
- Sl. viku: 508
- Frá upphafi: 909739
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 465
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar