30.4.2015 | 21:57
Forsetakosningar á næsta ári
Ég tel að fyrir fullveldisssina þá skiptir öllu máli að næsti forseti Íslands verði þjóðernissinni líkt og Ólafur Ragnar Grímsson.
Það verður ekki kosið um esb - málið á þessu kjörtímabili enda er ekki valkostur fyrir þjóðernissinnaða ríkisstjórn að sækja um hvað þá tala fyrir að afsala fullveldi landsins til esb.
Ég mun ekki styðja neinn einstakling til embættis forseta íslands sem talar fyrir aðild íslands að esb.
![]() |
Umsóknin ekki verið afturkölluð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.4.2015 | 17:35
Lokun Reykjavíkurflugvallar stórhættulegt
Það er umhugsunarefni hversvegna er verið að stefna hugsnlega þjóðaröryggi í hættu með lokun Reykjavíkurflugvallar vegna fasteignaviðskipta.
Því miður virðist það vera svo að þeir sem tala fyrir lokun Reykjavíkurflugvallar annaðhvort vita ekkert um hlutverk flugallarins eða maður spyr hvaða hagsmuna eru viðkonadi að gæta ?
Ríkisstjórnin borgarlegu flokkana stendur heilshugar með Reykjavíkurflugvelli og það verður að skoða það mjög alvarlega að stoppa alfarið allar framkvæmdir á Hlíðarendasvæðinu þar til einhver botn er kominn í þetta enda meðan stór meirihuti þjóðarinnar vill flugvöllinn áram þar sem hann er og enginn annar volkostur er á borðinu þá komur það einfaldlega ekki til greyna að Dagur og Valsmenn fái að loka flugvellinum.
![]() |
Ég lít þetta mjög alvarlegum augum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
27.4.2015 | 19:58
Átakanlegt viðtal við heiðurskonuna Hönnu Birnu
Eitthvert átakanlegasta viðal sem tekið hefur verið við stjórnmálamann var viðtal Sindra við Hönnu Birnu sem sýnt var á stöð 2 í kvöld.
Þar fór hún heiðarlega yfir málin, morðhótandir, dætur hennar ekki geta farið til dyra, vonbrigðin með aðstoarmann, tapað traust og tárin, mannleg mistkök, reynsluleysi sem ráðherra og þeim gríðarlega erfiðu veikindum sem hún hefur þurft að takast á við.
Það er von mín að vinstri - menn sýni henni einhverja smá tillitssemi en hún hefur Bjarna Ben og aðra Sjálfstæðismenn með sér í að takast á við framtíðna.
![]() |
Hanna Birna með góðkynja æxli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.4.2015 | 17:37
Hanna Birna Kristjánsdóttir
Það getur enginn dregið í efa umboð Hönnu Birnu til að taka sitt sæti aftur á alþingi og sinna þar þeim verkefnum sem hún var kosin til að vinna.
Hún er v.formaður flokksins fram á haust a.m.k og þá munu landsfundarfulltrúar taka afstöðu til hvort þeir vilja hana áfram þar ef hún gefur áfram kost á sér.
Við erum öll mannleg og ef við skoðum störf fyrrv. ráðherra sem margir eru enn á alþingi þá er enginn vafi í mínum huga að Hanna Birna á sama rétt ef ekki meiri.
Hanna Birna á skilið að fá tækifæri til að vinna aftur traust og það er komið nóg af einelti gagnvart þessari konu.
![]() |
Þakklát fyrir stuðning og vináttu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2015 | 11:57
Bjarni Ben. vill berjast fyrir lægst launuðu
Fjármálafráðherra talar mjög skýt hér að hann vilji að þessar kjaraviðræður snústi um þá sem hafa lægstu launin og það hlítur að vera aðalverkefnið.
Það yrði frábært ef verkalýðshreifingin væru reiðubúin til að fara í þessa vegferð með fjármálaráðherra að bæta kjör þeirra læst launuðu.
Ég er hinsvegar allveg sammála Bjarna varðandi að jöfnuðurinn má ekki ganga of langt enda verður einhver hvati að vera til staðar.
![]() |
Kröfur um 100% hækkun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
22.4.2015 | 19:31
Ljót aðför stjórnarandstöðunnar að Sigmundi Davíð
Stjórnarandsstaðan notaði í dag fundarstjórn forseta til að hjóla í heiðursmanninn Sigmund Davíð Gunnlaugsson.
Ég hef áhyggjur af því andrúmslofti sem stjórnarandstaðan skapaði á alþingi í dag og hvaða áhrif þessi fordæmalausa framkoma þeirra í garð forstætisráðherra mun hafa á samskipti milli stjórnar og stjórnarandstöðu.
Traust skiptir öllu máli og í dag virðist það vera svo að forsætisráðherra einfalda treytir ekki stjórnarandstöðunni.
Vigdís Hauksdóttir kom í ræðustól og varði forsætisráðherra og benti á það augljósa og er ég henni þar sammála.
![]() |
Afturendi ráðherra kunnuglegur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.4.2015 | 16:23
Hagsmunir Vals&Dags B. eða þjóðarinnar
Stóra spurningin er þessi hvort skiptir meira máli hagsmunir Vals&Dags B. borgarstjóra sem hefur letti barátttuna gegn Reykkajvíkurflugvelli eða hagsmunir þjóðarinnar ?
Ég hvet Ólöfu Nordal til þess að grípa strax til allra löglegra ráðstafana sem hægt er til að stoppa allar framkvæmdir við Hlíðarenda og sýna þannig að hún stendur með þjóðinni.
Að lokum vil ég hrósa Kristjáni Möller þingmanni Samfylkingarinnar fyrir baráttu sína fyrir flugvellin en hann virðist vera eini maðurinn í flokknum sem styður Reykjavíkurflugvölll.
![]() |
Vill lögbann á framkvæmdirnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.4.2015 | 14:25
198 stæði munu hverfa úr miðbænum
Fimmtudaginn 23.apríl þá munu 198 stæði hverfa úr miðbænum og allir í strætó eða aftur til 1983 samgöngustefna rauða mirihlutans mun riðja sét til rúms í miðbænum.
Borgartún, Hverfisgata og Hofsvallagata hefa núþegar verið eyðilaggðar í nafni þessarar stefnu og svo eiga 160 milljóna að fara í framkvæmdir við þrengingu Grensásvegar þar sem yfir 90 % umferðarinnar er bílar.
Götur Reykjavíkur eru illa farnar en það er eins og allir vita heimatilbúið vandamál hjá Degi B. Eggertssyni og þeim flokkum sem hafa farið með völd í höfuðborginni undanfarin 5 ár.
![]() |
Framkvæmdir að hefjast við Tollhúsið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2015 | 07:17
Sjóræningjarnir og viðring alþingis
Nú liggur það fyrir að Einar K. Guðfinnsson forseti alþingis hefur staðfest að viðbrögð þingvarða hafi verið eðlileg.
Það gengur ekki upp að fólk sýni alþingi og alþingshúsinu vanvirðingu og það þarf að taka fast á þeim sem gera það.
Sjóræningaflokkurinn er furulegt fyrirbæri en lágmark hjá þeim núna er að biðja þingverði afs0kunar.
![]() |
Eðlileg viðbrögð þingvarðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.4.2015 | 07:12
Meira til skiptanna
Ríkissstjórin hefur til þessa leyst þau mál sem hafa komið upp á vinnumarkaði eins og lækna&kennaradeiluna.
Fólk áttar sig á því að nú er meira til skiptanna enda gríðarleg breyting orðið á efnahagsmálum eftir að þessi ríkisstjórn tók til valda þó alltaf megi gera betur.
Svo held ég að allir geri sér greyn fyrir því að það er hægri/miðju stjórn og forystumenn verkalýðshreyfingarinnar ekki beint hægri sinnað fólk.
Það er mín skoðun að verkföll séu úreld og það að litlir hópar geti lamað þjóðfélagið er fáránlegt og á ekki að geta gerst.
![]() |
Sjúklingar ekki í verkfalli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 15
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 580
- Frá upphafi: 909933
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 513
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar