24.4.2016 | 13:54
Illa farið með Bjarna Ben.
" það sem þú gerir einn af mínu minnstu bræðurm það gerir þú mér "
Mér var verulega brugðið þegar ég heyrði að vinstri - menn væru að boða mótmæli við heimili Bjarna Ben.
![]() |
Dónaskapur gagnvart þjóðinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.4.2016 | 12:23
Að kjósa Taktískt gegn Andra Snæ
"Styrmir er á því að ákvörðun forsetans um að sækjast eftir endurkjöri hafi ekki orðið til að sameina þjóðina heldur hefur hún orðið til að auka enn á þá sundrungu sem fyrir er."
Það er ekki gott að vera í þeirri stöðu að verða að kjósa taktískt 25 júní vegn hættu á því að Andri Snær yrði kjörinn.
Andri Snær er nátturúu og umhverfisÖfgamaður sem fólk sem styður skynsama nýtingu auðlynda landsins gætu aldrei kosið.
Ólafur Ragnar vissulega kom í bakið á þeim sem höfðu boðið sig fram, breytti leiknum allsvakalega en hann nýtur samt enn mikils hyllis vegna andstöðu hans við Icesave - Jóhönnustjórnarinnar.
![]() |
Sameinar ekki, heldur sundrar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.4.2016 | 15:31
Píratar og stefnumálin
Það styttst tíminn sem þeir hafa til leggja fram sín stefnumál og þá meina ég á afgrendi hátt.
![]() |
Kosningar í október |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
21.4.2016 | 12:02
Fall Illuga sem hægri Menntamálaráðherra
Það hefði átt að verða eitt af fyrstu málum á dagsrká Illuga Gunnarssonar að taka Rúv af auglýsingamarkaði.
Að Rúv sé á auglýsingamarkaði skaðar frjálsu fjölmiðlana.
Skylduskatturinn hefði átt að lækka um a.m.k 70 % , eelja hefði átt Efstaleiti 1.
Ég myndi glaður borga þennan skylduskatt allan beint til LSH en ekki til úreldrar stofnunar.
Semsagt að niðurstaðan hefði verið að Rúv væri í dag lítll stofnun og hún er það því miður ekki í dag þannig að Illugi Gunnarsson hefur fallið sem hægri menntamálaráðherra.
![]() |
Athugasemdir valdhafa yfir línuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.4.2016 | 15:23
Ólafur Ragnar að fara illa með Pírata
Það hefur komið skýrt fram í máli Ólafs Ragnars á rás 2 í morgun að hann muni beyta sér nái hann endurkjöri meira í samfélagsumræðunni.
Ljóst er að honum er mjög umhugað stjórnarská lýðveldisins og ætlar að taka slaginn gegn Pírötu og öðrum sem ætla að reyna kúvenda henni.
Þetta er ekki slæm byrjun hjá Ólafi Ragnari í hans baráttu að 60 % þjóðarinnar er ánægð með hans störf.
Segjun NEI við Andra Snæ , stöndum með forseta þjóðarinnar.
![]() |
60% ánægð með Ólaf Ragnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.4.2016 | 17:17
Ólafur Ragnar tekur slaginn til að verja stjórnarskránna
Stjórnarskráin er grunnplagg okkar íslendinga og það er ekki valkostur að kúvenda henni eins og sumir vilja.
Ég fagna ákvörðun Hr. Ólafs Ragnars Gímssonar og mun að sjálfsögu sytðja hann.
![]() |
Ólafur aftur í forsetaframboð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
17.4.2016 | 13:11
Erfiðir tímar framundan ef þessi ríkisstjórn verður kosin frá völdum
Ríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks tók við 23 mai 2013 og við blasti eitthvað erfiðasta verkefni sem nokkur ríkisstjórn hafur þurft að takast á hendur við, að taka við eftir rúmlega 4 ára vinstri - óstjórn.
Það sem skipti öllum máli var að taka ríkisfrámálin föstum tökum og það hefur verið gert þó svo að ég hafi gagnrýnt ríkisstjórnina fyrir að þrengja ekki að allri starfsemi Rúv og minnka stofnunina enda úrelt fyrirbrygði.
Þessi mótmæli undanfarin hjá usual suspects á ríkisstjórni ekki að láta hafa áhrif á sig enda með 38 þingmenn.
Ríkisstjórnin að klára þau verkefni sem hún vill klára og ef stjórnarandstaðan verður fyrir þá gæti það leitt til þess að alþingskosningar gæti eitthvað seinkað.
![]() |
Ekki hugsað um formannsframboð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.4.2016 | 17:38
Píratar vinstri flokkur staðfest
Stóru fréttirnar frá þessum fundi er þær annarsegar að Píratar hafa staðfest að þeir eru vinstri flokkur og hinsvegar að Magnús Orri vill verða útfararstjóri ( formaður ) Samfylkingarinnar.
![]() |
Vilja reka heiðarleg stjórnmál |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.4.2016 | 07:14
Hræðsubandalag gegn borgaralegu flokkunum
Áhugevert fólk eða þannig en verum góð við þau.
Rétt að óska þessu ágæta fólki alls hins besta því ef einhvertíma þyrfi einhver á heillaóskum að halds þá er það þetta lið.
Sundurlyndi er, hefur og verður alltaf aðalsmerki vinstri - manna.
![]() |
Ræða samvinnu umbótaaflanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.4.2016 | 18:08
Bjarni Ben. treður sokk upp í vinstra - liðið
Þetta er flott hjá Bjarna Ben. og treður með þessu sokk upp í vinstra - liðið og nú er bara að fara undirbúa kosningabaráttuna og sækja að þessu vinstra - liði.
Sjálfstæðisflokkurinn er með bestu stefnuna og nú verður flokkurinn í aðdraganda alþingskosnigna að keyra á vinstra - liðið og gefa ekki tommu eftir.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
![]() |
Bjarni birtir upplýsingar um skattskil |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 119
- Sl. sólarhring: 133
- Sl. viku: 550
- Frá upphafi: 909718
Annað
- Innlit í dag: 115
- Innlit sl. viku: 499
- Gestir í dag: 112
- IP-tölur í dag: 110
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar