31.7.2015 | 10:49
Ríkisstjórn heimilanna
Niðurstaða alþingskosninganna 27 apríl 2013 var skýr að þjóðin vildi breytingu.
Fyrrv. stjórnarflokkar guldu algert afhroð enda ekki margt sem stóð eftir þá ríkisstjórn ef eitthvað.
Ríkisstjórn Sjálfstæðiflokksins og Framsóknar tók við völdum 23.mai 2013 og við blasti gríðarlega erfitt verkefni að endureisa landið eftir rúmlega 4 ára vinstri ríkisstjórn Samfylkingar og VG.
Áherslan var lögð á ábyrð í ríkisfjármálum og svo var það stóra málið almenna skuldaleiðréttingin sem tókst frábærlega en Jóhanna Sigurðardóttir hafði sagt 2010 að ekki yrði meira gert fyrir skuldsett heimili.
![]() |
19 milljarðar greiddir til heimila í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.7.2015 | 17:29
Forræðishyggjuþingmenn - sjá mynd
Þetta eru þingmenn úr VG, Samfylkingunni, Bjartri Framtíð og Framsókn
Það á að vera sjálfsagður hlutur að kaupa bjór og annað áfengi þegar maður verslar aðrar vörur í almennum verslunum.
Það er rétt að hrósa Pírötum og Sjálfstæðisflokknum fyrir að sýna það að almenningur á að fái frelsi til að versla áfengi í almennum verslunum.
Vínbúðir ÁTVAR eru úrelt fyrirbæri sem á að loka.
![]() |
Bjórsalan fer rólega af stað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.7.2015 | 21:25
Katrín Jakobsdóttir er trúleysingi
Katrín Jakobsdóttir er trúleysingi og andstæðingur aðildar íslands að Nato og kemur þannig að mínu mati ekki til greyna.
![]() |
Fleiri vilja Jón Gnarr en Ólaf Ragnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
28.7.2015 | 11:44
Tekur Ólafur Ragnar slaginn 2017 ?
Hr. Ólafur Ragnar mun að öllum líkindum tilkynna í nýársávarpi sínu hvort hann ætli að bjóða sig fram til endurkjörs eða stíga til hliðar.
Þar til hans afstaða liggur fyrir er alveg ljóst að enginn mun tilkynna framboð enda að fara gegn Hr. Ólafi Ragnari fylgir fullvissa um tap.
Ekki ætla ég að nefna nein nöfn en það er alveg ljóst að sá sem tekur við af Hr. Ólafi Ragnari þarf að stíga í ansi stór spor enda var forsetatíð hans afar glæslieg og þá sérstaklega þegar hann tók á Jóhnnustjórninni í Icesavemálinu.
![]() |
Ségolène Royal til Bessastaða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.7.2015 | 14:32
Klúðrið á ábyrð Jóhönnu Sigurðardóttur
, en hún hefði klúðrað stórum málum og það væri á ábyrgð verkstjórans; Jóhönnu Sigurðardóttur."
Rétt hjá Jóni Baldvini að fyrrv. ríkisstjórn klárði ekki stóru málin og ábyrgðin alfarið hjá verkstjóranum Jóhönnu Sigurðardóttur.
![]() |
Fastgengisstefna eina lausnin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.7.2015 | 12:32
Íslendingar eiga að halda áfram hvalveiðum
Auðvitað eiga íslendignar að halda áfram að veiða hval ef það er fyrirtæki sem vill veiða hann.
Það hefur ekkert með hvalaskoðun að gera og það á ekki að egna þessum atvinnugreinum gegn hvor annarri.
Frelsi í atvinnurekstri.
![]() |
Ástralir ættu sjálfir að drepa hval |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.7.2015 | 12:44
Ragnheiður Elín hefur staðið sig vel
Ef á heildina er litið þá hefur Ragnheiður Elín staðið sig vel og hefur því miður fengið ósanngjarna gagnrýni frá m.a pólitískum andstæðingum.
Auðvitað á að rukka Laugveginn.
![]() |
Hugnast gjaldtaka á Laugaveginum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.7.2015 | 11:06
Hjúkrunarfræðingar grunnstoð
Hjúkrunarfræðingar eru grunnstoð í því heilbrigðiskerfi sem við rekum í dag og því gríðarlega miklvægt að samningsaðilar nái samkomulagi sem fyrst með hagsmuni sjúklinga að leiðarljósi.
Ég geri mér fulla grein fyrir að málið er hjá gerðardómi að mati ríkissins en hjúkrunarfræðingar eru á annarri skoðun. Setjist niður og leysið málið Bjarni Ben og Ólafur Skúlason.
Þeger einhver nákomnn lendir á spítala vegna alvarlegra veikinda kemur í ljós að það skiptir öllu máli að hafa frábæra hjúkrunarfræðinga.
![]() |
Dýrt að kaupa verktaka í hjúkrun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
19.7.2015 | 17:05
Gísli Marteinn sósíal demókrati
Það var vissulega gleðilegt þegar Gísi Marteinn hrökklaðist úr Sjálfstæðisflokknum enda hefur það verið mín skoðun mjög lengi hann sé í raun og veru sósíal demókrati.
Hann vann að mínu mati of mikið með vinsta - liðinu og gnarrinum á síðasta kjörtímabili í borginni og tel ég að hann eigi sinn þátt í afhroði flokksins 2014.
Það þarf margt að breyast á næstu 3 árim hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík ef ekki á illa að fara 2018.
![]() |
Gísli Marteinn aftur á skjáinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
18.7.2015 | 11:35
Þeir borga sem njóta
Það sem veður að breyta er að ferðamann verða að borga fyrir að sjá núttúruperlur eins og t.d Geysi og það gengur ekki upp að Ögmundur mæti á svæðið og komi í veg fyrir að rekstrartekjur komi inn til að hægt sé að halda við og byggja upp svæðið.
Það er jákvætt að nú eigi að fara að setja upp gjaldmæla í Þingvöllum og það þarf að skoða að rukka fyrir t.d að fara upp á útsýnispallin í Perlunni o.s.framv.
Aðalatriðið er þetta, þeir borgi sem njóta.
![]() |
Massatúrismi af verstu gerð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 14
- Sl. sólarhring: 54
- Sl. viku: 579
- Frá upphafi: 909932
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 512
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar