Gísli Marteinn sósíal demókrati

Það var vissulega gleðilegt þegar Gísi Marteinn hrökklaðist úr Sjálfstæðisflokknum enda hefur það verið mín skoðun mjög lengi hann sé í raun og veru sósíal demókrati.

Hann vann að mínu mati of mikið með vinsta - liðinu og gnarrinum á síðasta kjörtímabili í borginni og tel ég að hann eigi sinn þátt í afhroði flokksins 2014.

Það þarf margt að breyast á næstu 3 árim hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík ef ekki á illa að fara 2018.


mbl.is Gísli Marteinn aftur á skjáinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Verst að maður getur ekki sagt upp gufuni.

Leiðinlegri mann en Gísla Martein er varla hægt að hugsa sér sem þáttastjórnanda, að mínu mati.

Birgir Örn Guðjónsson, 19.7.2015 kl. 18:03

2 Smámynd: Jónatan Karlsson

Sammála þér Óðinn, en hvað með Ragnheiði Ríkarðsdóttur og svo ekki sé nú minnst á bróðurpartinn eða öllu heldur "systurpartinn" í borgarstjórnarflokki Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík?

Ég get líka tekið undir með Birgi, en á hinni ömurlegu ríkis sjónvarpsstöð má kannski segja að þar hæfi skel kjafti.

Jónatan Karlsson, 19.7.2015 kl. 18:20

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Birgir Örn - því miður er skyluáskrift af Rúv sem fer m.a í að borga laun Gísla Martins. Sammála þér varðandi Gísla Martein sem þáttastjórnanda.

Óðinn Þórisson, 19.7.2015 kl. 18:34

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónatan - ég skrifaði um það færslu á sínum tíma að sósíal - demókrtar væru að reyna að taka yfir Sjálfstæðisfokkinn og í þeim hópi er klárlega Ragheiður R.
Það er von mín að Bjarni setji hana af sem þingflokksformann fyrir haustþingið. Minnsti alveg álitið á henni þegar hún lagði til að aðeins konur myndi sitja næsta þing, það er ekki í samræmi við stefnu Sjálfstæðisflokkin. Svandís Sv. hefur hrósað henni oftar en einu sinni, það segir allt sem segja þarf um Ragneði R.
Varðandi Rúv. þá að selja það og ef enginn vill kaupa leggja það niður.

Óðinn Þórisson, 19.7.2015 kl. 18:39

5 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Það eru allir sósíal demokratar inn við beinið. Alla vega var Gísla Marteini aldrey hafnað!

Jónas Ómar Snorrason, 20.7.2015 kl. 19:26

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas Ómar - rétt GMB var aldrei hafnað en rétt að hafa í huga að hann hrökklaðist úr flokknum vegna mála sem hann var að berjast fyrir og var gegn stefnu Sjálfstæðisflokknum m.a í flugvallarmálinu.

Óðinn Þórisson, 20.7.2015 kl. 19:44

7 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Gísli Martein er ekkert annað en montin kjáni.

Kveðja frá Nesinu

Jóhann Kristinsson, 21.7.2015 kl. 00:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 292
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 208
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband