19.10.2023 | 08:43
Friðarlausn á Gaza
Til að hafa þetta stutt þá breyttist allt þegar hryðuverkasamtökin Hamas frömdu stríðsglæpi 07.okt 2023 gegn Ísrael.
Eina friðarlausnin sem er í boði er að hryðuverkasamtökin Hamas verði lögð niður og allir þeir sem frömdu stríðsglæpi gegn Ísrael verði látnir standa frammi fyrir alþjóðlegum dómstól og allir Hamas - liðar látnir svara fyrir þeirra striðsglæpi.
![]() |
Skorar á Bjarna að fordæma stríðsglæpi Ísraels |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
18.10.2023 | 08:18
Þjóðkirkjan er ekki eiginhagsmunatrú
Að vísa niðurstöðu útskurðarnefndar um að umboð hennar að gegna starfi biskups hafi runnið út 01.júlí 2022 til dómstóla er fyrir neðan allar hellur að mínu mati.
Þessi ákvörðun að mínu mati er ekki tekin með heildarhagsmuni þjóðkirkjunanr að leiðarljósi heldur meira einkahagsmuni biskups sjálfs.
Mín skoðun sem kristinn maður sem er í þjóðkirkjunni þá tel ég best að hún víki og skapi sátt um þjóðkirkjuna.
![]() |
Tekur niðurstöðuna alvarlega |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.10.2023 | 09:11
7.okt 2023 og 11.09.2001, Hryðjuverk en eru þau sambærileg ?
Eins og staðan er núna þá eru 199 almennir ísraelskir borgarar gíslar hryjðjuverkasamtakanna Hamas og er það út af fyrir sig grafalvarlegt.
Þegar hryðjuverkasamtök ráðast inn í þitt land og myrða hundruði almennra borgara þá hefur viðkomandi land fullan rétt að verja sig og svara fyrir sig.
Allt það sem gerðist eftir innrás hryðjuverkasamtakanna Hamas 7.okt á Ísrael er á ábyrð þeirra.
11.sept 2001 notuðu íslamskir hryðjuverkamenn flugvélar til að fljúga inn í byggingar og yfir 3000 almennir bogurum var slátrað.
Öfgaíslamistar fögnuðu þessari hryðjuverkaárás og nú eftir árásina 7.okt er sami öfgahópur að fagna morðum á almennum borgurum.
![]() |
Innrás vofir yfir Gasa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.10.2023 | 08:09
Samfylkingin er háskatta og forræðishyggjuflokkur
Samfylkingin telur að hann viti betur hvað þú átt að gera við þína peninga og lausn þeirra á öllum málum er að hækka álögur á fólk og fyrirtæki.
Forræðishyggjan hjá Samfylkunni sést m.a á því að flokkurinn vill ákveða hvernig þú ferðast um borgina.
Gera allt til þess kúga þig út úr fjölskyldubílnum með því að sinna ekki viðhaldi og bæta ekki gatnakerfið.
Standa í vegi fyrir Sundabraut og ekki framkvæmt mislægu gatnamótin Bústaðavegur/Reykjanesbraut en þeirri framkvæmd átti að vera lokið fyrir lok síðasta kjörtímabils.
![]() |
Vill gera einkunnarorð Sjálfstæðisflokks að sínum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.10.2023 | 11:55
Bjarni Ben tók sína ákvörðun með heildarhagsmuni þjóðarinnar að leiðarljósi
Það var gríðarlega pólitískt sterkt hjá formanni Sjálfstæðisflokksins að virða niðurstöðu umboðsmanns alþings og segja af sér sem fjármála og efnahagsráðherra enda er flokkurinn borgarlegur flokkur sem virðir lög og reglur.
Það kom held ég aldrei alvöru til greyna að Bjarni Ben sem einn af þremur oddvitum ríkisstjórnarinnar myndi ekki taka áfram þátt í þeim verkefnum sem eru brýn fyrir land og þjóð.
Sömuleiðs gat stóll fjármálaráðherra aldrei farið frá Sjálfstæðisflokknum því hann á þann stól þetta kjörtímabil samkvæmt samkomulagi.
Ég óska íslensku þjóðinni til hamingju með nýjan utanríkisráðherra og nýjan fjármála og efnahagsráðherra.
![]() |
Bjarni verður utanríkisráðherra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
12.10.2023 | 12:08
Bjarni Ben er enn Fjármála og Efnahagsráðherra
Þetta er óttalega kjánaleg og furðuleg þessi spurning þingmanns Pírata en það er reyndar er yfirleitt allt þannig hjá þessum stórfurðulega hópi fólks.
Þannig að það komi skýrt fram þá er Bjarni Ben formaður Sjálfstæðisflokksins og einn af þremur oddvitum ríkisstjórnarinnar og verður að taka sæti í ríkisstjórn.
![]() |
Af hverju er hann hérna? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkar eins og Píratar, Viðreisn og Samfylkingin tala mikið um að stjórnmálamenn eigi að axla pólitíska ábyrð en það eru bara innantóm orð og munu þeir aldrei axla hana sjálfir.
Tvöfalt siðferði.
Dæmi Þórhildur Sunna þingmaður Pírata og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Samfylkingarinnar.
Þrátt fyrir að Bjarni Ben formaður Sjálfstæðisflokksins sé með hreina samvisku þá sýnir hann með afsögn sinni að Sjálfstæðisflokkurinn er öðruvísi flokkur en aðrir og vinnur alltaf með heildarhagsmuni þjóðarinnar að leiðarljósi.
![]() |
Bjarni segir af sér embætti fjármálaráðherra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.10.2023 | 08:34
Sjónarmið Palesínu við borðið hjá Rúv en ekki Ísraels
Ég set spurningamerki við hlutdrægan fréttafluning Rúv af innrás hryðjuverkasamtakanna Hamas inn í Ísrael.
Mín gagnrýni snýst um að hvorki í Kastljósi né Silfrinu er Ísraela boðið að borðinu en sjónarmið Palesínu fengu mikið pláss.
Þannig að það komi skýrt fram þá kemur hlutdrægur fréttafluningur Rúv ekki mér á óvart.
![]() |
Diljá illa brugðið yfir orðum Falasteen |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.10.2023 | 08:55
Siðlaus innrás Hamas inn í Ísrael
Minn hugur er með Ísrael í báráttu þeirra gegn innrás hryðjuverkasamtakanna Hams inn í Ísrael
Ég hef ekkert heyrt frá Formanni Samfylkingarinnar varðandi þessa siðlausu innrás en verð að gera ráð fyrir því að hann sé á bandi hins góða.
![]() |
Yfir 120 þúsund manns á vergangi á Gasasvæðinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.10.2023 | 09:28
Hugur minn er með Ísrael gegn hryðjuverkasmtökunum Hamas
Hryðjuverkasamtökin Hamas hafi hafið stríð gegn almenningi í Ísrael og hefur her Ísraels fullan rétt á að verja Ísrael gegn því stríði sem Hamas hefur hafið gegn Ísrael.
Það verður að ítreka að Hamas eru hryðjuverkasamtök sem Palesínumenn kusu til valda.
Ég geri ekki ráð fyrir öðru en að utanríkisráðherra okkar eins og aðrir leiðtogar hins frjálsa heims sendi yfirlýsingu um fullan styðning við almenning í Ísrael gegn innrás hyrðjuverkasamtakanna Hamas gegn almenningi í Ísrael.
Þetta er alveg fordæmalaus innrás Hamas í Ísrael sem ég fordæmi og minn hugur er með ísrael og almenningi þar.
22 alennir Ísraelar hafa núþegar látist i þessari innrás hryðjuverksamtakanna Hamas.
HER ÍSRAELS MUN SVARA FYRIR ÞESSA FORDÆMALAUSU INNRÁS HAMAS.
![]() |
Segja stríð hafið í Ísrael |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 66
- Sl. sólarhring: 129
- Sl. viku: 976
- Frá upphafi: 909038
Annað
- Innlit í dag: 58
- Innlit sl. viku: 784
- Gestir í dag: 56
- IP-tölur í dag: 54
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar