Matvælaráðherra VG á gulu spjaldi gagnvart Sjálfstæðisflokknum

Ég held að allir geti tekið undir það að Sjálfstæðisflokkurinn hefur orðið verulega undir gagnvart VG í þessu stjórnarsamstarfi.

Sjálfstæðisflokkurinn vaknaði af værum blundi í sumar þegar matvælaráðherra VG stoppaði hvalveiðar með eins dags fyrirvara og tók vinnu af mjög mörgu fólki og svo í júlí fór hún gegn strandveiðimönnum með því að heimila ekki að bæta við veiðiheimildum.

Matvælaráðherra er á gulu spjaldi gagnvart Sjálfstæðisflokknum og ætti að vera það gagnvart Framsókn en sá flokkur er í raun handónýtur eftir að svíkja kjósendur í síðustu borgarstjórnarkosningum með því að ganga til liðs við gjldþrota og meirihluta Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórastólinn tvö seinni ár kjörtímabilsins.

Það er alveg ljóst eftir ummæli háskóla, iðnarðar og nýsköpunarráðherra Sjálfstæðisflokksins að matvalæráðherra er komin út á ystu brún í þessari ríkisstjórn og Sjáflstæðisflokkurinn mun ekki eins og ráðherra sagði að fólk, þ.e matvælaráðherra ætti að láta fiskveiðistjórnunarkerfið í friði.

Það er bara tímaspursmál hvernær Sjálfstæðisflokkurinn leggur fram vantraust á matvælaréðherra VG ef hún ætlar að halda áfram á sömu vegferð og hún hefur verið á.


mbl.is Vill ekki tjá sig um orð Áslaugar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Framsókn í Reykjavík hækkar bílastæðagjöld um 40 % og fær borgarstjórastólinn

Fögur fyrirheit Framsóknar undir forystu fyrrv. Rúvara sagðist ætla að koma inn í borgina og breyta því þar þyrfti vissulega að breyta og miklu þyrfti að breyta.

Nú er Framsókn að hækka bílastæðagjöld á fólk og fyrirtæki um 40 % sem var ekki eitt af þeirra löfoðum að hjóla í hversverslanir með aukunum álögum og gjöldum.

Framsókn í Reykjavík fær borgarstjórastólinn fyrir að framfylgja stefnu Samfylkingarinnar í að hækka álögur og skerða ferðamöguleika fólks hvernig það vill ferðast um borgina.

Til hamingju Framsókn í Reykjavík fyrir að fá borgarstjórastólinn og taka við og framfylgja gjaldþrotastefnu Samfylkingarinnar síðustu 20 ár.


mbl.is Hækkun bílastæðagjalda kemur illa við kaupmenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Dómsmálaráðherra ætlar að tækla útlendingavandann

íslandEins og hér kemur fram er fyrirsjánlegt að kostnaður og fjöldinn mun bara aukast verði ekki brugðist við þessari vondu þróun sem er í gangi hér á landi.

Sú staðreynd að þessi fjölgun er orðin svo gríðarleg að Útlendingastofnun þarf að fá auknar heimildir til að klára þessi vandamál á styttri tíma.

Það er eðlilegt að breyta íslenskri lögggjöf og framkvæmd málaflokksins þannig að það sé eins og er í Evrópulöndum og Norðurlöndum.


mbl.is Boðar breytingar á útlendingalögum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Samfylkingin vill eigna sér eitthvað sem þeir vilja hvorki borga nér reka.

Það kom fram á fundinum hjár fjármálaráðherra okkar íslendiga að eins og hann sæi þetta ætlaði borgin hvorki að borga né reka borgarlínuna.

Eins sagði hann að það væri furðulegt miðað við þessar forsendur þá væri skrítið að Samfylkingin sé að skreyta sig með borgarlinunni.

Hann talaði um Bústaðaveginn sem átti að vera tilbúinn en það kristallaðist á fundinum í máli borgarfulltrá flokksins að meirihlutinn í Reykjavík einfaldlega stoppar/kemur í veg fyrir allrar framkvæmdir. Setur jú plástra hér og þar.

Ljósastýrið umferðarljós sem myndu breyta miklu um flæði í umferðinni hefur meirihlutinn i Reykjavík ekki verið reiðubúinn til að fara í.

Samgöngusáttmálinn er ekki bara um Reykjavík en til þess að það verði einhver sanngirni i þessu þá verður meirihlutinn í Reykjavík að fara að standa við sinn hluta sáttmálans, bæði peninga og framkvæmdir.

Ég var reyndar sammála þeim Helga Ás v.borgarfulltrúa og Kjartani Gunnarssyni fyrrv. framkv.stjóra flokksins að það væri best að rifta þessum sáttmála.


mbl.is Vill bíða með framkvæmdir upp á 100 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innviðaráðherra ber ábyrgð á að tryggja öruggar samgöngur

Það er krafa og í raun sjálfsagður hlutur að innanríkisráðherra Framsóknar sinni sínu stóra ábyrgðahlutverki og tryggi almennar samgöngur á landinu.

Eina sem þarf er að innviðaráðherra Framsóknar komi í lið með Húsvíkingum og tryggi þeim almennar samgöngur.

Það er enn beiðið eftir að hann efni loforð sitt frá því sumar að höggva niður tré í Öskjuhlíð til að tryggja flugöryggi við flugvöll okkar allra landsmanna í Vatnsmýrinni.


mbl.is Sparnaður fyrir ríkið að halda flugleiðinni opinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sjálfstæðisflokkurinn kominn á vondan stað

Sjálfstæðisflokkurinn á að vera flokkur borgarlegra afla þar sem fólk hefur og fær frelsi til þess að ferðast og ákveða hvernig það lifir sínu lífi,

Ólíkt Samfylkingunni sem er forræðihyggju og skattaflokkur sem telur að hann viti betur hvernig á að ráðstafa þinum peningum og hvernig þú átt í raun og veru að lifa þinu lífi.

Sjálfstæðisflokkurinn hefur státað sig af því að vilja hafa álögur á fólk og fyrirtæki sem minnst en að hækka biðreiðagjöld um of er Sjálfstæðisflokknum til skammar og ekki í samræmi við skatta og frelsis-stefnu flokksins.

Sjálfstæðisflokkurinn á að segja sig frá Borgarlínunni og eyða skattpeningum okkar í annað en að efna kosningaloforð Samfylkingarinnar í Reykjavík. x-d verður að finna sig aftur.


mbl.is Mjög mikil hækkun fyrir bílaeigendur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Samfylkingin vill setja fjárlög Íslands í ruslið eins og flokkurinn hefur gert í Reykjavík

Eftir að Samfylkingin hafði verið í ríkisstjórn 2009 - 2013 og búinn að búa til yfir 100 nýja skatta, hækka skatta og álögur á fólk og fyrirtæki varð aðalverkefni nýrrar ríkisstjórninar sem tók við 2009 að i raun að endurreisa landið.

Það er þannig að Samfylkingin trúir á að auka útgjöld og hækka skatta á fólk og fyrirtæki leysi öll vandamál.

Nú boðar formaður Samfylkingarinnar að flokkurinn sé búinn að útbúa eitthvað plan þar sem á að leisa öll vandamál landsins daginn sem flokkurinn tekur sæti í ríkisstjórn.

Hvernig ætlar flokkurinn að leysa öll vandmál sem ísland glímir við, jú sækja meiri peninga til fólks og fyrirtækja sem mun bara leiða til fátætar og meiri vandamnála eins og eru í Reykjavík sem flokkurinn hefur stjórnað í 20 ár. Með allt niður um sig, t.d börn fá ekki leiksikólavist sen flokkurinn hafði lofað.

Vilt þú að þetta gerist fyrir Ísland ?


mbl.is Til einskis að setja velferðina á ís
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvernig ætlar Samfylkingin að leysa þau vandamál sem blasa við ?

Sósíalistar líta svo á að lausnin á öllum vandamálum sé að hækka skatta á fólk og fyrirtæki.

Sósíalistar telja að þeir geti betur farið með þina peninga en þú og vilja stjórna því hvernig þú allmennt lifir þínu lífí.


Háskattastefnan og setja meiri álögur er til þess að minnka ráðstöfunartekjur fólks þannig að það hafi minna frelsi til þess að gera það sem það vill sjálft gera.

Sósíalistar hafa stjónað Reykjavík í 20 ár og þar eru fjármálin í rusli, lánalínur að lokast, enginn vill kaupa þeirra skuldabréf og þeir eru að fara undirbúa að taka 30 ára lán og ætla þeir að senda reikninginn á framtíðarkynslóðir.


mbl.is Kristrún með alla þræði flokksins í hendi sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sigur Kristrúnar Frostadóttur Formanns Samfylkingarinnar.

Kristín Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar setti Helgu Völu af sem þingflokksformanns þegar hún varð formaður flokksins.

Kristín Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar hefur sagt að esb aðild né ný stjórnarksá séu mál sem flokkurinn ætlar að beita sér fyrir en Helga Vala hefur verið eindreginn stuðningsmaður beggja mála.

Kristín Frostsdóttr formaður Samfylkingarinnar hefur sagt að hún ætli ekki að eyða öllu sínu pólitíska kapitali í esb málin og ekki sé hægt að skipta út stjórnarskárnni.


mbl.is Helga Vala segir sig frá þingmennsku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Tilbúnar umferðartafir Samfylkingarinnar í Reykjavík

Umferðatafir í Reykjavík eru vegna fjölskyldubíla-haturstefnu og að nær engin uppbygging hefur verið á gatnakerfi Reykjavikurborgar undir forystu Samfylkingarinnar.

Sundabraut, mislæg gatnamót o.fl sem ekki hefur verið farið í er ástæða þessara miklu umferðartafa í borginni. +

Götur hafa verið þrengdar til að tefja fyrir fjölskyldubílnum sem um leið hefur slæm áhrif á strætó sem virkar ekki í dag og hefur ekki gert lengi.

Vandinn er að Samfylkingin er með rörsýn á umferðarmál í Reykjavík og ætlar að reyna að kúga fólk út úr fölskylubílnum og í strætó.

Dagur virðir ekki skoðanir og hlustar ekki á þá sem hafa aðrar skoðanir.


mbl.is Óbreytt stefna þýði meiri umferðartafir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Charlie Kirk
  • George W. Bussch. um hið vonda
  • Úkraína
  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.9.): 78
  • Sl. sólarhring: 127
  • Sl. viku: 988
  • Frá upphafi: 909050

Annað

  • Innlit í dag: 68
  • Innlit sl. viku: 794
  • Gestir í dag: 66
  • IP-tölur í dag: 63

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband