Samfylkingin vill eigna sér eitthvað sem þeir vilja hvorki borga nér reka.

Það kom fram á fundinum hjár fjármálaráðherra okkar íslendiga að eins og hann sæi þetta ætlaði borgin hvorki að borga né reka borgarlínuna.

Eins sagði hann að það væri furðulegt miðað við þessar forsendur þá væri skrítið að Samfylkingin sé að skreyta sig með borgarlinunni.

Hann talaði um Bústaðaveginn sem átti að vera tilbúinn en það kristallaðist á fundinum í máli borgarfulltrá flokksins að meirihlutinn í Reykjavík einfaldlega stoppar/kemur í veg fyrir allrar framkvæmdir. Setur jú plástra hér og þar.

Ljósastýrið umferðarljós sem myndu breyta miklu um flæði í umferðinni hefur meirihlutinn i Reykjavík ekki verið reiðubúinn til að fara í.

Samgöngusáttmálinn er ekki bara um Reykjavík en til þess að það verði einhver sanngirni i þessu þá verður meirihlutinn í Reykjavík að fara að standa við sinn hluta sáttmálans, bæði peninga og framkvæmdir.

Ég var reyndar sammála þeim Helga Ás v.borgarfulltrúa og Kjartani Gunnarssyni fyrrv. framkv.stjóra flokksins að það væri best að rifta þessum sáttmála.


mbl.is Vill bíða með framkvæmdir upp á 100 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Þessi meirihluti hefur engan áhuga á að létta á umferðinni í borginni. Sundabraut mundi gjörbreyta ástandinu en það má að sjálfsögðu ekki. 

Sigurður I B Guðmundsson, 21.9.2023 kl. 10:51

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður - alveg hárrétt hjá þér Sundabraut myndi gjörbreyta flæði umferðarinnar en Samfylkingin sem hefur stjórnað Reykjavík síðuastu 20 ár hefur alltaf staðið í vegi fyrir því að farið verði i þá framkvæmd.

Síðustu mislægu gatnamót í Reykjavík voru byggð árið sem Dagur tók við sem borgarstjóri, hann og hans flokkur hafa einnig staðið í vegi fyrir að mislæg gatnamót hafi verið byggð.

Það er í samningnum að byggja mislæg gatnamót Bústaðaður/Reykjanesbraut, átti sú framkvæmd að vera lokið fyrir lok síðasta kjörtímabils en það bólar ekkert á því enda ætlar Samfylkingin að gera allt sem þeir geta til af þeirri framkvæmd verði þó svo eins og ég segi er í samningnum.

Óðinn Þórisson, 21.9.2023 kl. 11:27

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður - smá leiðrétting, " að gera allt sem þeir geta til að af þeirri framkvæmd verði ekki þó svo eins og ég segi er í samningnum "

Óðinn Þórisson, 21.9.2023 kl. 11:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 85
  • Sl. viku: 406
  • Frá upphafi: 871931

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 282
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband