Færsluflokkur: Bloggar

Sundurleitur hópur án málefnasamnings

Ólafur snýr aftur í dag í borgarpólitíkina.
Það er spurning hvort það huggnist Ólafi að sitja lengi í svo sundurleytum hópi án málefnasamnings með skoðanalausan borgarstjóra.
Spurningin er þessi verður nýr meirihluti myndaður í byrjun næsta árs.

En ég óska Ólafi góðs gengis og ánægjulegt að hann skulu búinn að vera að ná sér alveg af sínum veikindum.
Ólafur á möguleika á því að breyta borgarpólitíkinni í byrjun næsta árs og bjarga reykvíkingum undan afturhaldinu og skoðanalausa borgarstjóranum.


mbl.is Ólafur verður forseti borgarstjórnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hlíðarendastórveldið í undanúrslit

Leikur Vals og Hauka bauð upp á allt það besta sem góður handboltaleikur getur boðið upp á. Leikurinn var spennandi allan tímann og hefði sigurinn getað lent báðu megin.

Ólafur Haukur var besti maður vallarins og verður erfitt fyrir Alfreð ganga fram hjá honum öllu lengur. Hann er klárlega einn af tveimur bestu markvörðum deildarinnar ásamt Pálmari Péturssyni.
Einnig er rétt að minnast á góða frammistöðu sigfúsar, ernis, fannars, elvars, kristjáns, arnórs, baldvins, ægis, gunnars, ingvars og stjórnunum af bekknum var frábær og eiga óskar og heimir hrós skilið.

Frábær sigur Hlíðarendastórveldisins á bræðrafélaginu.

Áfram Valur.Smile
mbl.is Valur í undanúrslit eftir sigur á Haukum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sanngjarn sigur Liverpool

Liverpool var miklu mun betri aðilinn í þessum leik og 3 - 0 mjög sanngjörn úrslit.


mbl.is Liverpool lagði Newcastle, 3:0
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Reynslubankinn

Þetta fer í hinn margfræga reynslubanka. Þessir leikir eiga eftir nýtast liðinu í baráttunni um að verja titilinn.

Minni á:

Valur - Veszprém fimmtudaginn 22.nóv kl.19.30

Áfram Valur Smile


mbl.is Tólf marka tap Vals í Köln
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Crouch stórkostlegur

Liverpoolframherjinn Peter Crouch kláraði leikinn fyrir Englendinga og er hann nú að mörgum talinn besti  framherji sem Englendingar eiga í dag.
Ef þeir komast áfram mun velgengni þeirra á em velta mikið á hans frammistöðu.
mbl.is Mark Crouchs nóg fyrir England í Vín
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Guðni þetta er búið hjá ykkur

Björn Ingi ritar í daga í tilefni Akureyarfundarins á framsóknareyjan.is "á tímamótum sem þessum er ekki óeðlilegt að flokksmenn velti fyrir sér stöðu þeirrar fjöldahreyfingar sem Framsóknarflokkurinn"

Björn Ingi virðist ekki átti sig á því að framsóknarflokkurinn er ekki lengur fjöldahreyfing og ekki valkostur.
Björn Ingi er í valdabandalagi sem treystir sér ekki einu sinni til að búa til málefnasamning - Dagur er með hann í vasanum.

Þetta komment Guðna um Geir eru ekki til að hjálpa Framsókn en vonandi nær Björn Ingi að sigra hann í formannskjöri á næsta landsfundi og þá er hægt að loka flokknum endanlega.  
mbl.is Guðni: Forsætisráðherra er daufur og sinnulaus
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sigurður á heimileið og hvar á hann heima ? á Hlíðarenda


Hlíðarenda ég elska mest og þangað vil ég fara.

Ætli þetta sé ekki það sem Siguður er að hugsa nú þegar hann snýr heim, það er a.m.k mitt hlutlausa mat á hvar ég vill sjá hann spila.

Allir elska Val Smile

Áfram Valur.


mbl.is Sigurður á heimleið frá Skanderborg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Til hamingju Óli og Snorri

Rétta hugarfarið og réttur uppeldisklúbbur hefur skilað þessum leikmönnum á hæsta stall.


mbl.is Ólafur og Snorri valdir í heimsliðið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Afstaða Gauðlaugs á ekki að koma neinum á óvart

Þetta er gott mál og vonandi getum við keypt bjór og léttvín sem allra fyrst í almennum verslunum.
Það er ekkert í mínum huga sem réttlætir að þetta frumvarp verði ekki afgreitt.
Ætla ekki að eyða orðum á afturhaldskommann Björn Val.

mbl.is Efast um hæfni heilbrigðisráðherrans til að gegna embætti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 117
  • Sl. sólarhring: 444
  • Sl. viku: 1116
  • Frá upphafi: 893198

Annað

  • Innlit í dag: 70
  • Innlit sl. viku: 852
  • Gestir í dag: 69
  • IP-tölur í dag: 68

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband