Færsluflokkur: Bloggar
27.10.2007 | 18:05
Hver tekur við ?
Þjálfari Íslandsmeistara Vals Willum kemur eflaust fyrst upp í huga flestra enda stendur hann fremstur meðal jafningja í þeim hópi þjálfara sem nefndir hafa verið hve oftast til sögunnar á síðustu dögum.
Eyjólfur hættur sem þjálfari landsliðsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.10.2007 | 09:39
Óskar Bergsson með 400 þús á mán
Varaborgarfulltrúi Framsóknar er með 400 þús á mán.
Flokkurinn fékk 6% fylgi í síðustu kosningum.
Hvað er í gangi - völd&laun þessa manns eru alveg út úr kortinu.
Vonandi nýtir fólk sitt atkvæði rétt í næstu kosningum og merkir ekki við xbé.
Varaborgarfulltrúar fá 300 þúsund á mánuði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.10.2007 | 10:21
Í fangelsi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.10.2007 | 10:00
Skoðanalaus Dagur
Hugmyndin var að skrifa ítarlegan pistil um nýja borgarstjórann í reykjavík og rýna í hvað hann ætlar að gera.
Þetta tókst ekki maðurinn er alveg skoðanalaus, talar í einhverjum óskyljanlegum frösum og ruglar endalaust og svarar engum spurningum sem að honum eru beint og því varð þessi pistill ekki lengri.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.10.2007 | 11:46
Þetta gengur ekki upp
Það er búið að gera heilmikið fyrir þennan minnihlutahóp - nú segjum við stopp.
Það eru margir minnihlutahópar og það er aldrei hægt að gera allt fyrir alla.
Biskup Íslands: Ómaklega vegið að kirkjunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.10.2007 | 19:46
Kimi Räikkönen heimsmeistari
Ferrari sigurvegari bílasmiða og heimsmeistari ökuþóra.
Þetta eru frábær úrslit fyrir formúluna eftir stóra njósnamálið.
Räikkönen heimsmeistari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.10.2007 | 10:04
Hver stýrir Óskari Bergssyni ?
Margir myndu svara þessari spurningu, er það ekki Björn Ingi Hrafnsson.
Björn Ingi ekki í stýrihópnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2007 | 11:23
Ótrúleg ummæli. Gleymum þessu ekki nú er hún komin aftur til valda.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.10.2007 | 19:29
Málin rædd og niðurstaðan liggur fyrir.
Það sýnir gríðarlegan styrk stjórnmálaflokks að koma saman, ræða hlutina opinskátt og fá nðiurstöðu í málin.
Það er styrkleiki að standa á sannfæringu sinni.
Björn Ingi er klárlega sá er bar ábyrgð á meirihlutaslitunum.
Nýr meirihluti á erfiða daga framundan - mun t.d Svandís lúffa fyrir Birna Inga í Orkuveitumálinu - ég held það - allt fyrir völdin - hún vildi a.m.k ekki tjá sig um þessi mál eða svara spurningum borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins á fyrsta fundi nýs meirihluta og er staða hennar nú mun veikari en áður - það er alveg klárt mál.
Ég ætla ekki að minnast á flugvallarmálið - dagur vs kristján&margrét sverris..
Geir H. Haarde mætti á fund Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.10.2007 | 14:50
Átök framundan hjá Samfylkingunni
Afstaða uppeldissonar ingibjargar er öllum ljós - hann vill flugvöllinn burt - hver er afstaða Möllersins jú hún er alveg kristaltær - hann vill flugvöllinn áfram í Reykjavík.
Þeir munu takast á - annarhvor þeirra verður að lúffa ekki skal ég segja til um það hvor þeirra það verður en þetta verður harður slagur - dagur mun hiklaust leita ráða og fara í einu og öllu eftir því sem uppeldismóðirn mun ráðleggja honum.
Dagur: Við Kristján Möller þurfum að hittast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Nýjustu færslur
- Hroki Ingu Sæland formanns Flokks Fólksins eða félagasamtaka ...
- Flokkur Fólksins hefur aðlagað sig að stefnumálum Samfó og Vi...
- ÞREMUR UNGUM SAKLAUSUM KONUM SLEPPT ÚR HALDI HRYÐJUVERKASAMTA...
- 33 Ísraelar fyrir 1000 sem hafa dvaið í fangelsum í Ísreal.
- Borgarlínan ein versta ákvörðun í lýðveldissögunni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 114
- Sl. sólarhring: 460
- Sl. viku: 1113
- Frá upphafi: 893195
Annað
- Innlit í dag: 67
- Innlit sl. viku: 849
- Gestir í dag: 66
- IP-tölur í dag: 65
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar