Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
28.9.2017 | 18:07
Glæpnum var stolið frá Bjartri Framtíð og um leið framtíðinni
Fólk er að sjá það núna að það er ekkert bakvið Bjarta Framtíð og nú blasir bara við að flokkurinn muni heyra söguni til.
Í Reykjavík hefur Björt Framtíð bara verið hækja DBE og ekki skipt neinu máli.
Sigmundur Davíð er að sýna það að ömurleg framkoma ákveðinna afla inn Framsóknar er að skila honum að hann er orðinn stærri en Framsókn og innnan við viku.
![]() |
Mælist með meira fylgi en Framsókn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
27.9.2017 | 07:14
Sigríður Á. Andersen stjórmálamaður ársins 2017
Sigríður Á. Andersen hefur staðið sig mjög vel sem dómsmálaráðherra og ákvarðanir hennar byggðar á lögum og reglum, ekki poppúlisma.
Það er fyrst og síðast að henni að þakka að búið er að afmena uppresin æru, ég veit að það er erfitt fyrir vinstri menn að þurfa að viðurkenna þetta.
Ákvörðun hennar sem dómsmálaráðherra um að styðja ekki sérlög um útlendinga var rétt.
"Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skiluðu minnihlutaáliti vegna málsins. Þeir segjast hafa komið með alvarlegar athugasemdir og bentu á að komið hefðu upp mál sem tengdust mansali eða smygli á börnum"
Sigríður Á. Andersen getur gengið stolt út úr dómsmálaráðuneytinu og er ég stoltur yfir því að vera í sama flokki og hún,
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt.
![]() |
Alþingi slitið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.9.2017 | 07:08
VG lofar þér skattahækkunum þannig að þú hafir minni ráðstöfunartekjur
"The problem with socialism is that you eventually run out of other peoples' money.
Margaret Thatcher
VG er sósíalistarflokkur og þeirra aðalstefna er skýr hækkka skatta og fólk og fyrirkæki svo skulum hafa það í huga að hún bar mikla ábyrð á því að margir misstu heimilin sín eftir hrunið.
Við sjáum Reykjavík sem er stjórnaÐ af aósíalistum og anarkistum, Reykjavík er í rusli, rauði meirihlutinn vill ekki að það sé gerður samanburður á þjónustu stofnana borgarinnar við önnur sveitarfélgö. svo lélegt er allt hjá Reykjavíkurborg, vill fólk þetta sama við stjórn landsins , Ég segi NEI.
![]() |
Katrín nýtur stuðnings flestra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.9.2017 | 12:57
Heiðursmaðurinn Sigmundur Davíð kveður Framsókin.
Stundin er runnin upp, Sigmundur Davíð er hættur í Framsókn og skilur hann eftir sig stórt skarð sem erfitt verður fyrir flokkinn að fylla.
Hann kom eins og stromsveipur inn í íslensk stjórnmál, var reyðubúinn til að bretta upp ermar gegn vogunarsjóðum sem höfðu fengið að starfa óáreittir gegn íslenskum heimilum í tíð Jóhönnustjórnarinnar.
Hann var einn af aðalbráttumönnun gegn Icesave Jóhönnustjórnarinar og fyrir það getur þjóðin verið honum mjög þakklát.
Nú er hans ferðalagi innan Framsóknar lokið en eftir stendur minning um formann sem lét til sín taka.
![]() |
Sigmundur Davíð hættir í Framsókn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
23.9.2017 | 15:57
800 Manna opinn Fundur hjá X - d á dagtíma vs 50 Manna Næturfundur hjá Bjartri Framtíð
En ef einhver hefði sagt mér að þessi ríkisstjórn myndi falla í einhverri netkönnun 50 manna þá hefði ég aldrei farið í þessa stjórn, sagði Bjarni."
Það er ljóst að þau nýju vinnubrögð sem Bjart Framtíð stendur fyrir um opin stjórnmál og gensæi standast ekki dagsljósið og opna umræðu, hvorki við fóklið í landinu né samstarsfélaga.
Vill þjóðin flokka sem starfa og taka stórar ákvarðanir í Netkosningu lítillar Klíku.
![]() |
Þeir brugðust sem stóðu manni næst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þannig að það sé alveg skýrt þá er VG sósíalistaflokkur, helsta stefnumál flokksins er að hækka skatta á fólk og fyrirtæki , sem mun leiða til þess að fólk mun hafa minna milli handanna., alllir hafi það jafn skítt.
Það var Steingrímur J. fyrrv. formaður VG sem er ábyrgðamaður Svavavarsamningsins, versta samning gerður hefur verið fyrir hönd íslands á lýðveldistímanum enda höfnuðu 98 % þjóðarinnar vinnubrögðum fyrstu tæru vinstri stjórnarinnar.
Landsdómsmálið, allir þingmenn VG sögu JÁ við fyrstu pólitísku réttarhöldum lýðveldissögunnar.
Ég er ssmsagt hættur við að hætta að blogga enda vil ég leggja mitt að mörkum að hér verði ekki efnahagslegt stórslys. - Stórfurðuleg vinnubrögð Bjartar Framtíðar mun ég ræða síðar.
![]() |
VG stærsti flokkurinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Það hlaut að koma að þessu , að þessari bogggíðu yrði lokað, hef reynt það einsu sinni áður en taldi mig hafa eitthvað meira að segja en nú er komið að endastoð á moggablogginu.
Ég ælta ekki að ræða um stjórnmálaflokka eða stjórnmálamenn en frekar þakka öllum þeim sem hafa smellt á færlsunar, lesið og margir hafa skilið eftir ath.semdir.
Mér fynnst nauðsnlegt að í þessari síðustu færslu að þakka þeim sem litu við og skrifuðu ath.semd
Þetta hefur verið mjög skemmmilegur tími , hef bloggað síðan 2005 og held að það sé orðið mjög gott.
Þessari síðu verður lokiað kl.20 á mogun Laugardag.
Takk fyrir mig - Guð gefi ykkur bjarta framtíð.
Ef þið hafið eitthvað segja að lokum þá er orðið laust./laust
B.KV. óðinn þórisson
25.8.2017 | 12:01
Hversvegna hundsar Dagur B. starfsdag borgarstjórnar ?
Það vægast sagt lélegt en kannski í samræmi við annað hjá Dagi B. að mæta ekki á starfsdag borgarstjórnar.
Reykvíkingar hafa tækifæri vorið 2018 til þess að losa hann við að þufa að mæta á svona og aðra fundi borgarinnar í framtíðinni.
![]() |
Sveinbjörg mætti ekki og Dagur á ráðstefnu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.8.2017 | 17:31
Hversvegna fékk Framsókn 2 borgarfulltrúa 2014
Sveinbjörg likt og Sigmundur Davíð og Vigdís Hauksdóttir eru stjórnmálamenn sem hafa þorað að tala um erfið mál, sett þau á dagskrá meðan aðrir þegja.
Skoðanakúgun er vond fyrir lýðræðið, Steinunn Þóra þingkona vg talaði um hryðjuverk og einkabílinn í sömu setmingu i viðtali á úvarpi sögu, ég gangnýni hennar málfluning harðlega en hún hefur rétt á sínum brengluðu skoðunum.
Aðalatriðið er þetta , Framsókn fékk 2 borgarfulltrúa vegna þess að Sveinbjörg þorði að tala og ef hún hún hefði ekki gert það hefði Framsókn ekki fengið 2 borgartulltrúa 2014 , líklega engan sem verður niðurstaðan vorið 2018.
![]() |
Sveinbjörg segir framhaldið óráðið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.8.2017 | 14:50
Ríkisstjórnin tók við völdum við erfiðar aðstæður.
Eftir margra vikna stjórnarkreppu þá sem betur fer tóku 3 flokkar ábyrð og mynduðu ríkisstjórn.
![]() |
Ríkisstjórnin með 27,2% fylgi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 2
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 384
- Frá upphafi: 909525
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 338
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar