Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
15.5.2017 | 07:12
Neyðarbrautin verði opnuð aftur. flugöryggi í 1.sæti.
"Formlegt leyfi fyrir lokun svonefndrar neyðarbrautar á Reykjavíkurflugvelli hefur ekki verið gefið út af Samgöngustofu"
Þar til/ef að það leyfi verður gefið út þá á að strax að opna neyðarbrautina og setja flugöryggi í 1.sæti.
Það þarf að hefja uppbyggingu á flugvallarsvæðinu, ný samgöngumiðstöð og með Jón Gunnarsson að vinna fyrir fólkið á fullum krafti í þessu máli hef ég fulla trú að við förum að sjá eitthvað jákvætt gerast á Reykjavíkurflugvelli og Valur og borgarstjórnarmeirhlutinn verða að fara að gefa eftir í þeirra þráhyggju að loka Reykjavíkurflugvelli.
Reykjavíkurflugvöllur er samgöngumál, öryggismál og atvinnumál.
![]() |
Ekki leyfi fyrir lokun brautar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.5.2017 | 07:27
Uppgjör í Framsókn
Framsókn er í dag klofinn flokkur, menn innan flokksins hafa gert ath.semdir við formannskjörið, talað hefur verið um að stofna nýjan flokk, Vigdís Hauks. segir að flokkseigendaklíkan hafi tekið yfir flokkinn.
Það kæmi mér ekki á óvart að það myndi daga til tíðinda á næstu dögum, þetta gengur ekki svona.
![]() |
Alltaf til í þann samanburð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.5.2017 | 18:00
4,8% Sema og Samfylkingin í Suð-vestur 2016
Það er mjög hættulegt fyrir lýðræðið og tjáningarfrelsið að reyna að koma í veg fyrir að fólk sem hefur ákveðnar skoðanir að fái að tjá þær á opnum almennum fundum.
![]() |
Sorglegt að fá svona mann til landsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.5.2017 | 07:14
Rauði meirihlutinn og gatnakerfi Reykjavíkurborgar
Götur Reykjavíkur eru bara ekki illa farnar heldur er orðið verulega erfitt vegna þrengina og lokana að keyra um borgina.
Aukin mengun verður í Reykjavík þar sem bílar eru stopp núna í löngum röðum á Miklubraut.
En þetta er jú víst allt gert í nafn betri " almenningssamgangna "
![]() |
Geirsgata lokuð tímabundið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.5.2017 | 17:33
Áframhaldandi aðför rauða meirihlutans að einkabílnum
Það er ótrúlegt að fylgjast með vinnubröðgum rauða meirihlutans í Reykjavík gegn einkabílnum.
Það er verið að vinna skipulega að því að eyðleggja möguleika fólks að ferðast um eins og það vill sjálft.
Með tilgangslausum þrenginum eins og Grensálsveg er verið að eyðileggja/skemma götur, allt gert í nafni betri " almenningssamgangna."
Það skulu allir verða leiguliðar, hjóla og nota strætó.
Um þetta verður m.a kosið vorið 2018, vilja Reykvíngar fá að ráða því sjálfir hvernig þeir ferðast um sína eigin borg eða vilja þeir að Dagur B. og hans fólk ráði því.
![]() |
Miklar tafir á Miklubraut |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.5.2017 | 12:19
Veggjöld besti kosturinn, það sanna Hvalfjarðargöng.
Það voru margir sem töldu að ekki margir myndu nýta sér Hvalfjðargöngin, annað hefur komið á daginn, yfir 90 % þeirra sem fara þessa leið fara um Hvalfjaðargöng og borga veggjaldið enda gríðarlegur tímasparnaður.
Sundabraut er eitthvað sem verður að fara að byggja og veggjöld eru þar besta leiðin til að fjármagna þá framkvæmd.
Borgin hefur dregið lappirnar í byggja mislæg gatanamót í Reykjavík og það verður að fara í það verkefni strax og rauði meirihlutinn fellur vorið 2018.
![]() |
56% á móti veggjöldum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
1.5.2017 | 10:11
Mun Dagur B. leiða Sósíalista í Reykjavík vorið 2018 ?
Þegar Jóhanna Sigurðardóttir tók við Samfylkingunni þá setti hún stefnuna á að færa flokkinn yst út á vinstri væng stjórnmálanna , borgarleg öfl yrðu hennar helsi andstæðingur.
Það má öllum vera það ljóst að Samfylkingin sem stjórnmálaflokkur er búinn og þeir fáu sem þar eru eftir geri ég ráð fyrir að gangi til liðs við Gunnar Smára í Sósíalistaflokknum.
Rétt er að minna á að Oddný vildi fá Sósíalista yfir í Samfylkinguna en þar sem hann er búinn að vera er rétt að Oddný fari til þess flokks þar sem hennar hugsjóir eiga best heim þ.e Sóslíalistaflokknum.
![]() |
Áhrifamenn vilja Sigmund í borgina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.4.2017 | 08:45
Björt Framtíð þurrkast út í Reykjavík vorið 2018
Þar sem Björt Framtíð í Reykjavík hefur alfarið fylgt Degi B. Eggertssyni er það alveg ljóst að flokkinn mun þurrkast út í Reykjavík vorið 2018.
Björt Framtíð hefur enga sérstöðu í borgarstjórn Reykjavíkur enda er hann bara 6 og 7 maðurinn í borgarstjórnarflokki Samfylkingarinnar.
![]() |
Deilt um fjölgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.4.2017 | 07:33
Rauði meirihlutinn verður að falla
Ísraelsmálið, tilgangslaus þrenging Grensásvegar, andstaðan við Reykjavíkurflugvöll, útsvar í toppi, götur mjög illa farnar, o.s.frv
Reykvíningar hafa val vorið 2018, fellum rauða meirihlutann eg endurreisum Reykjavík.
![]() |
Ekki verði skylt að fjölga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.4.2017 | 07:18
Jóhanna Sigurðardóttir ber höfuðábyrgð á hruni Samfylkingarinnar.
Sem dæmi átti hún að stiga til hliðar fyrir nýjum formanni árámótin 2012 - 2013 og gefa eftir forsætisráðherrastólinn til ÁPÁ en eiginhagsmunir JS voru of meiri en hagsmunir flokksins.
Þar sem hún gerði það ekki var flokkurinn eins og tvíhöfði.
En það er bara hluti af þessu öllu, 2009 - 2013 voru vond ár fyrir íslensku þjóðina, endalausar skatttahækkanir á fólk og fyrirtæki, pólítísk réttarhöld og esb - klúðrið.
Þegar alþjóða fjármálahrunð skall á ísland, bankanarniar féllu með BGS Samfylkingarmann sem bankamálaráðherra þá má segja að vinstri stjórnin sem tók við gerði vont ástand verra.
Í dag er ekki starfsandi jafnaðarmannaflokkur á íslandi, niðurstaðan er sú að stofnun Samfylkingarinnar 2000 voru stór mistök.
![]() |
Dómur almennings liggur fyrir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 5
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 387
- Frá upphafi: 909528
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 340
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar