Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
25.4.2017 | 17:43
Þrjú dæmi um þar sem ég tel að Rúv hefur farið yfir strikið
Rúv - " allra " landsmanan eins og þeir auglýsa sig hafa að mínu mati farið 3 sinnum vel yfir strikið undanfarið.
Það að birta ath.semdir tveggja einstklinga í þætti Gísla Marteins. Þetta kallast tiltaun til þöggunar og aðför að tjáningarfrelsinu.
Líf eftir dauðann, þvílíkt sorp og viðbjóður. Kristin trú tekin fyrir.
Stuttmynd um páskana þar sem voru mjög vafasöm atriði.
Það er ömurlegt fyrir almenning að vera skyldaður til að borga fyrir þetta.
![]() |
Ragnheiður Ríkharðs í stjórn RÚV |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
24.4.2017 | 12:04
Sigrar Jóns Vals og Péturs Gunnlaugssonar eru sigrar tjáningarfrelsins
Sá réttur einstaklings að fá að tjá skoðanir sínar er gundvöllur okkar lýðræðislega samfélags og þvi fagna ég mjög þessari niðurstöðu.
Þetta er klárlega sigur Tjáningarfrelsins.
![]() |
Jón Valur sýknaður af hatursorðræðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.4.2017 | 13:02
Dagur B. Eggertsson vill dreifða byggð
Lóðaskortsstefna Dags B. Eggertssonar leiðir til þess að íbúðarbyggð verður dreifð, fólk fær ekki lóðir í Reykjavík og því sest það að t.d í Garðabæ, Kópavogi og Hafnarfirði þar sem það fær lóðir.
Dagur B. vill gera alla að leiguliðum sem taka strætó og hjóla.
Séreignastefnan er best því hún tryggir fólki á efri árum öruggt húsnæði.
Dagur B. sjálfur myndi aldrei velja í dag að verða leiðguliði, hann á sitt hús sjálfur, hann styður séreignastefnuna fyrir sjálfan sig en ætlar öðrum að verða leiguliðar.
![]() |
Íbúðabyggð í landi Vífilsstaða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
19.4.2017 | 07:30
Tækifæri fyrir alþingi íslendinga
Eins og gengur og gerist eru ólíkar skoðanir innan flokka um málefni.
Það er mikilvævgt að hver þingmaður kjósi með og móti málum samkvæmt sinni sannfæringu og það gefur þinginu aukið vægi.
Þar sem ekki eru alþingiskosningar fyrr en eftir ca. 3 ár þá gætu þetta orðið mjög góð ár fyrir alþingi íslendinga.
![]() |
Skiptar skoðanir innan Viðreisnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.4.2017 | 13:46
Kristin trú og stjórnmál
Þannig að það sé sagt þá er Kristin trú þjóðtrú okkar íslendinga, börn eru skýrð inn í kristna trú og staðfesta svo skýrn sína með því að fermast.
Hin seinni ár hafur verið ákveðin breyting á þessu, vantrú, siðmennt, Píratar ( anarkistar ) eru ekkert að fela það að þeir eru á móti íslensku þjóðkrikjinni og þar með þeim hefðum og gildum sem ísland er byggt á, það er þeirra ákvörðun og virði ég hana þó svo að ég sé þeim ekki sammála.
Þingmenn vinstri - flokkana sniðganga Dómkirkjuna við setningu alþingsis , Bhr/Hry. bera ábyrð á því að hafið þann vonda sið.
Kirkjan þarf að fara að bretta upp ermarnar og tala skýrt fyrir þeim góðu kristilugu gildum og kærleikanum sem er kristin trú.
Jól , Páskar, 17.júní, látum ekki eyðileggja þetta fyrir okkur.
![]() |
Enn á eftir að endurheimta traust |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.4.2017 | 09:32
Þjóðaratkvæðagreiðsla um Reykjavíkurflugvöll - sjá mynd
Það liggur fyrir tillaga á alþingi íslendinga um þjóðaratkvæðargreiðslu um Reykjavíkurflugvöll.
Eftir að Dagur B. gaf yfir 60 þús einstaklingum puttann í undirskiftarsöfnuninni um Reykjavíkurflugvöll er rétt að alþingi íslendinga samþykkti að þetta sé það stórt mál að það er þjóðarinnar að ákveða.
Reykjavíkurflugvöllur er samgöngumál, atvinnumál og öryggismál.
![]() |
Skoða að skipta um nafn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.4.2017 | 21:22
Samfylkingin og VG sósíalistaflokkar Íslands
Þessir flokkar hafa handónýta stefnu og hugsjónir sem er löngu búið að hafna og ef Oddný hefði skilið skilaboðin sem hún fékk frá kjósendum 29 okt 2016 þá hefðu hún ekki bara sagt af sér sem formaður heldur líka sem þingmaður.
![]() |
Styrki frekar Samfylkinguna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.4.2017 | 07:16
Rúv - peningana til LSH
Fjölmiðlar hafa breyst mikið undanfarin ár og hlutverk Rúv ekki það sama í dag og það hefur verið og má spyrja hvort það hafi yfir höfuð eitthvað hlutverk.
Ég myndi mun frekar vilja borga skylduskattinn sem ég borga til Rúv á hverju ári til LSH.
Kristán Þór menntamálaráðherra verður að sýna það að hann er hægri maður varðandi Rúv eitthvað sem Illugi gerði því miður ekki.
![]() |
Stefnir í lokun deilda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.4.2017 | 09:22
Tekur Sigmundur Davíð slaginn við rauða borgarstjórnarmeirihlutann
Það eru margir sem velta því fyrir sér hvort Sigmundur Davíð sé á leiðinii í borgarpólitíkina og ætli að taka slaginn við rauða meirihluta Dags B. Eggertssonar.
Því miður er það svo að borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins hefur valdið gríðarlegum vonbrygðum og Halldór Halldórsson sem hefur tekið að sér með samþykkti Dags B. að vera formaður sveitarfélaga hefur engu skilað fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
Þannig að það er tækifæri, baráttan fyrir Reykjavíkurflugvelli, einkabílnum, götur borgarinnar eru illa farnar og sumstaðar nánst ónýtar, vantar mislæg gatnamót, eldri borgarar, grunnskólar, leikskólar, borgin er illa þrifin, o.s.frv það eru margir sem myndu vilja taka þátt í því með Sigmundi Davíð að fella þennan rauða meirihluta.
![]() |
Það er skrýtin tík, sjólitík! |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
!lýsti hann Bashar al-Assad Sýrlandsforseta sem einræðisherra sem hafi gert hryllilega efnavopnaárás á saklaust fólk."
![]() |
Bandaríkin gerðu árás í Sýrlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 8
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 390
- Frá upphafi: 909531
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 343
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar